Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stattu að baki mér skræfa

Er annað hægt en skammast sín fyrir Íslensk stjórnvöld sem að sjálfsögðu gera ekkert til að stöðva fjöldamorð Ísraela. Með formann Vinstri Græna sem forsætisráðherra hefur Ísland farið að þjónusta kjarnorkukafbáta bandaríkjamanna, fjármagnað...

Að axla ábyrgð

Þeir sveitarstjórnar menn og konur sem á sínum tíma seldu Hitaveitu Suðurnesja til einkaaðila hljóta að vera stolt í dag. Salan hefur reynst álíka gæfuspor og þeim sem pissar í skóna sína til að njóta hita í kuldatíð. Einkaaðilar eru í rekstri til að...

Hetjurnar hugrökku

Alveg magnað hvað menn eru fljótir að fella skjóta dóma þó aðeins liggi fyrir ásakanir frá þeim sem vilja stöðva greiðslur. Þessi ákvörðun er í raun bein þátttaka í stríðsglæpum með því að svipta fólk möguleikanum á að afla sér fæðu. Menn og konur geta...

Gefum valfrelsi um Jólin

Er þetta ekki bara orðið gott, hvernig væri að hætta þessari endalausu forræðishyggju og leyfa fólki að vera heima hjá sér í Grindavík ef það vill. Það má vel skipuleggja gott námskeið um viðbrögð við mögulegum atburðum, og leyfa svo fólki að ákveða...

Kurteisi og virðing

Fróðlegt að aka Hillary Rodham Clinton og kynnast umfangi svona heimsóknar, hún er merkileg og afkastamikil kona sem hefur gert margt gott. Hún kemur fram við alla af virðingu og kurteisi, hún á skilið það sama frá öðrum. Það er vel hægt að hafa...

Er þetta vitrænt

Er þetta framkvæmd byggð á fagmennsku og þekkingu eða er verið að búa til atvinnubótavinnu fyrir "rétta" aðila. Var hönnun og er framkvæmd byggð á verðtilboðum eða var handvalið af vinalista. Stundum virðist fólk tapa vitrænni getu og framkvæma eitthvað...

Við erum vinnuveitandi Alþingis

Þingið er að vakna eftir mikinn þrýsting frá almenningi, þetta fólk er nefnilega í vinnu hjá okkur. Þingheimur virðist skynja að það skelfur ekki bara jörð, það er þungur skjálfti frá þjóð sem misbíður framkoma ríkisstjórnarinnar sem starfar á ábyrgð...

Erum við orðin kjarklaus og siðblind

Nöfn barnanna á Gaza eru skrifuð á útlimina svo hægt sé að auðkenna þau, þá lenda limlestir líkamar barnanna ekki í fjöldagröfum. Þeir hafa rétt til að verja sig en ekki til að myrða börn og borgara.

Er heiladauði forsenda utanríkisstefnu Íslands

Hvenær fer fólk að nota höfuðið, og leysa úr ágreining með samtölum en ekki vopnum? Hvenær áttar fólk sig á að það að hætta samskiptum og samtali er uppgjöf en ekki sigur? Undirlægjuháttur er ekki leið til vináttu, þar liggur leið þeirra fyrirlitlegu....

Ævarandi skömm

Það er því fólki sem hvetur til átaka og styður við stríðsrekstur sameiginlegt, að enginn af þessum digurbarkalegu æsingar mönnum og konum mun fara í fremstu víglínu. Allt þetta lið ætlast til þess að aðrir fórni lífi sínu, eða örkumlist fyrir þeirra...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband