Færsluflokkur: Heimspeki

Góð þjóðsaga

Samkvæmt 19. aldar þjóðsögu hittust sannleikurinn og lygin dag einn. Lygin segir við sannleikann: "Það er frábær dagur í dag"! Sannleikurinn lítur upp á himininn og andvarpa, því að dagurinn var mjög fallegur.Þau eyða miklum tíma saman, og að lokum...

Rafræn öskur og fullyrðingar

Það virðist vera til staðar töluvert af fólki í samfélaginu sem stekkur á samsæriskenningar um að Kínverjar hafi framleitt veiruna sem veldur COVID 19, er ekki rétt að skoða rekjanlegar heimildir byggðar á rannsóknum fyrst. Og þið hin svarið þessu fólki...

Fjarlægjum græðgihvatann

Ég legg til að við fjarlægjum græðgihvata auðsafnaranna og það sem flestum illdeilum hefur valdið innan fjölskyldna í gegn um aldirnar. Auðurinn er hvort sem er tekin frá samfélaginu með því að nýta náttúruauðlindir í sameign þjóðarinnar og eða með því...

Er þjóðin buguð af fortíðinni

Merkilegt með okkur Íslendinga, ferðamönnum líkar víðernið og við fjölgum þá trjám, þeim líkar fjölskrúðugur miðbær og við rífum þá og byggjum ljóta kassa eins og eru víða erlendis. Endalaust er barist gegn því sem gerir okkur að litríkri sérstakri þjóð...

Brostin tiltrú

Forseti Íslands, Forsætisráðherra og Biskup þjóðkirkjunnar hafa öll flutt hugvekjur að venju um þessi áramót, öll kvarta sáran yfir bölsýni og gagnrýni landsmanna. Öll hafa þessi embætti notið ákveðinnar virðingar og hylli í gegn um áratugina en sú...

Þú hefur valdið kæri þingmaður

Már finnst oft eins og þingmenn skilji illa að þeir sitja á löggjafasamkomu Íslands og þar setja menn lögin sem eru leikreglur samfélagsins, þar á eftir koma ráðuneytin með reglugerðavaldið í gegn um pólitískan ráðherra Þingmenn eiga að taka upp málefni...

Lögleiðum vændi og fíkniefni

Hér er slóð á óhugnanlegt myndband fyrir eldri en +18 ára sem sýnir aðstæður þeirra sem við þetta starfa: http://www.youtube.com/watch?v=BAPDjRA3z3U Eina leiðin til að stöðva þetta og margt annað er að lögleiða vændi og fíkniefni þannig að hægt sé að...

Hefðarinnar hringavitleysa

Til hvers í ósköpunum eru Íslendingar endalaust að slá gras án þess að þurfa að heyja fyrir bústofn, kannski má bera því við að nánast allir borgarbúar sem og þorparar á Íslandi eiga uppruna sinn í sveitum landsins. Það er því til staðar hefðin að heyja...

Loforðaflaumur.

Við erum að fara að kjósa okkur fulltrúa inn á Alþingi, þessa dagana eru frambjóðendur að keppast um að lofa betur en næsti frambjóðandi. Þar sem þetta fólk er að sækjast eftir starfi inn á Alþingi þar sem hlutverk þess er að setja landinu lög og reglur,...

Vel orðuð hugsun og góð

Ég ætla að leyfa mér að birta hér orð Ómars Geirssonar. ,,Ég segi bara, velkominn til liðs við Hreyfingu lífsins. Við vitum hvað við viljum, við viljum lifa, lifa af þessa kreppu sem fólk, sem manneskjur, og við vitum að samúð og samhygð er límið sem...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband