Virðir ekki lýðræði

Hverslags forsætisráðherra sýnir lýðræðinu og kosningarréttinum svo mikla fyrirlitningu að viðkomandi mætir ekki á kjörstað til að nýta atkvæðarétt sinn.
Jóhönnu er velkomið að kjósa nei eða skila auðu en það er ótrúlegt að hún og margir hennar fylgismenn ætli ekki að mæta á kjörstað og segja með því að lýðræði sé tímasóun.
Er hún ekki að þakka kjósendum stuðninginn og sýna hug sinn til þeirra vilja.
mbl.is Jóhanna ætlar ekki á kjörstað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Tími Jóhonnu kom, en hann er líka longu farinn. Hrokinn og lítilsvirding hennar og medreidarfolks hennar vid okkur "fábjánana" er med ólíkindum. Svona gerir almennilegt fólk barasta alls ekki .

Halldór Egill Guðnason, 5.3.2010 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband