Öryggi sjúklinga eða fortíðarþrá stjórnmálamanna?

Og enn styrkjast rökin fyrir því að staðsetja eigi nýjan Landsspítala á Vífilstöðum eða á fyrrum hesthúsasvæði í Kópavogsbæ.

Það hefur verið staðfest með rannsókn að dauðsföllum sjúklinga fjölgar eftir því sem flutningsvegalengdin lengist, yfir 20.000 mann búa við það að vera flutt með sjúkrabílum frá Suðurnesjum, Vesturlandi og Suðurlandi auk þess sem miðsvæði mannfjöldans á höfuðborgarsvæði er nær þessari staðsetningu en við að þrengdar flutningsleiðir í vesturbæ Reykjavíkur.

Hvort skiptir meira máli þegar upp er staðið, öryggi sjúklinga eða fortíðarþrá stjórnmálamanna? 

Gamli Landsspítalinn getur tekið við nýju verkefni sem hús Íslenskra fræða sem og öðrum hlutverkum á menningar og safnasviði.


mbl.is Ný leið úr Garðabæ í Breiðholt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Sammála, góð hugmynd með gamla Landspítalann.

Hvumpinn, 3.4.2014 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband