Tapaður trúverðugleiki blaðamanna

Ef þessi frétt er lesin sem og fyrri frétt sem vísað er í kemur skýrt fram hvers vegna maður hvorki trúir né treystir blaðamönnum almennt.

Skrifin eru full af pólitískum rétttrúnaði og markmiðið að nefna ekki NATO eða Bandaríkjamenn en varpa eða draga upp hræðilegu Rússana.

Netið hefur kollvarpað trúverðugleika þessara svo kölluðu blaðamanna sem virðast frekar vera þýðendur erlendra áróðursritara.

Mikið væri nú gaman að sjá alvöru blaðamennsku þar sem frásögn beggja aðila er skráð sem og vísað til heimilda og hverjir eru að staðfesta frásagnir málsaðila.

Þann dag fer maður að horfa á Íslenska blaðamenn sem trúverðuga fagmenn 


mbl.is Mannskæð loftárás í Sýrlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband