Kjarni samfélagsins

ljósanóttŢćr eru ekki áberandi á forsíđum samfélagsmiđla og sjaldan í dagblöđum eđa öđrum fjölmiđlum, samt eru ţćr driffjađrir samfélagsins sem í ţögn vinna afrek sem of sjaldan eru lofuđ.

Ţetta eru mćđur, ömmur og frćnkur sem mynda saman félagskap kvenfélaganna um allt Ísland, konurnar sem afla fjár til verkefna sem bćta líf okkar allra í frítíma sýnum ađ lokinni vinnu, uppeldi barna og heimilisrekstri sem gerir ţćr flesta ađ góđum framkvćmdastjórum.

Ţeirra fjáröflun hefur í gegn um árin oftast byggst á veitingasölu sem löggjafinn hefur oft ráđist gegn međ fylkingu hagsmunahópa sem vilja frekar ná ţessum tekjum í eigin vasa frekar en leyfa kvenfélögum ađ afla og gefa til styrktar ţeim sem ţurfa.

Grćđgin og ofstjórnin hefur hatrammt bariđ á samhjálp og náungakćrleik í gegn um tíđina en ţessar samfélagshetjur okkar gefast sem betur fer ekki upp fyrir ţessum öflum

Mér finnst löngu tímabćrt ađ gera Dag kvenfélagskonunnar sem er 1. febrúar ár hvert ađ ţakkagjörđahátíđ

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband