Að búa til tækifæri

Atvinnuleysi er öllum bölvun og þegar illa gengur er besta vörnin sú að breyta óláni yfir í ný tækifæri.

Endurkoma ferðamanna mun eiga sér stað og nú er rétti tíminn til að undirbúa komu þeirra sem og skapa störf, við erum með þúsundir atvinnulausra einstaklinga sem vilja vinna og það á að nýta með lafæringum á ferðamannastöðum og bættum aðbúnaði.

Hægt er að nýta tímann fram á vor til að gera verkáætlanir og undirbúa framkvæmdir þannig að samhliða fjölgun bólusettra verði hægt að ræsa verkefni á svið uppbyggingar ferðamannastaða.

Fjárfesting í slíkri uppbyggingu mun skila sér margfalt til baka inn í Íslenskt samfélag.

 

mbl.is Auknar líkur á miklu atvinnuleysi í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband