NATO "vinir" Íslands

Utanríkisráðherra hefur að undanförnu skjallað og lofað "varnarsamstarf" Íslands í fjölmiðlum sem innan flokks, enda stutt í kosningar.

Eru menn virkilega svona fokheldir í huga, hefur enginn skoðað söguna að baki þessara aðila. Skjalfestar sannanir um stríðsglæpi og svik, svo langt sem sagan nær og þetta stóð ógæfuþjóða vilja menn telja til vina.

https://www.amnesty.org/en/latest/news/2014/08/afghanistan-no-justice-thousands-civilians-killed-usnato-operations/

https://en.wikipedia.org/wiki/NATO_bombing_of_Yugoslavia

https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_war_crimes

https://en.wikipedia.org/wiki/United_States_war_crimes

https://en.wikipedia.org/wiki/2011_military_intervention_in_Libya

 

Og það er hægt að raða inn tilvísunum í fjöldamorð sem svik þessara vina sem utanríkisráðherrann lofar alla daga og vinnur við að draga hingað heim, svo þeir geti tryggt sér að Ísland og Evrópa taki á sig sprengjuregnið er stríðið sem þeim langar í hefst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband