Sögufölsun með þögn

Mikið er af skelfilegum grimmdarverkum í mannkynssögunni og lítið sem ekkert var í okkar kennslubókum eða birt í fjölmiðlum.
Fer ekki að koma að uppgjöri við fjölmiðla og yfirvöld menntamála vegna sögufölsunar með þögn, þarf ekki að uppfæra kennslubækurnar og setja inn raunveruleikann.

"4 May1978, South African planes flew low over the Cassinga camp, home to more than 3,000 Namibian refugees, spraying over 20,000 pounds of high-explosive bombs"

"This was a massacre that was largely forgotten due to western media’s refusal to admit on this incident. In the early 1970s in a small town of Angola, a large convoy of racist white apartheid South African army with the secret assistance from USA and Israel, massacres thousands of Angolans"

Fjöldamorð í Angóla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Þorsteinn, sjaldgæfir eru hvítir hrafnar.

Saga Afríku á 20. öldinni virðist um margt lík því sem má finna um sögu innfæddra í Ameríku fyrr á öldum. Það er sama hvar gripið er niður; Sierra Leone, Liberiu eða Súdan, um raunveruleikann virðist þagað.

Ég hef verið svo heppinn í gegnum tíðina að kynnast góðu fólki frá þessum löndum sem ég nefni, og hef bæði haft tækifæri á að hlusta á það og kynna mér vandfundnar fréttir.

Mér finnst það vera það minnsta sem ég get gert fyrir að hafa fengið að kynnast góðu fólki.

Magnús Sigurðsson, 8.4.2021 kl. 19:50

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Sæll Magnús

Verðum bara að rit hrópa áfram hér í eyðimörkinni og vona að það bætist í, svo krafan um réttari mannkynssögu fái brautargengi.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 8.4.2021 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband