Loks friður

Loks friður fyrir þá, sem frið vilja frá Þjóðkirkjunni OHF.

Er búin að óska þess að spiluð verði létt poppuð tónlist í minni athöfn, skrokknum skutlað í ofninn, og þegar frátekinn staður fyrir krukkuna.

Fólk á að mínu áliti, að gera ráðstafanir sjálft, varðandi sinn greftrunarstað og útför.

Gott að hafa þennan valkost líka, hrifinn af framtakinu hjá Siðmennt.


mbl.is Fyrsta útförin á vegum Siðmenntar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Mér finnst þetta vera frábært framtak.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.5.2008 kl. 17:25

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Ditto!

Sigurbjörn Friðriksson, 13.5.2008 kl. 17:47

3 Smámynd: Árni þór

Af hverju var athöfnin í bænahúsinu  segi svona

Árni þór, 13.5.2008 kl. 19:50

4 Smámynd: Gísli Hjálmar

Gott framtak ...

... og tími til komin.

Gísli Hjálmar , 14.5.2008 kl. 09:18

5 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Sammála. Við telum okkur vera víðsýn og umburðarlynd og eigum að sýna það í verki.

Linda Samsonar Gísladóttir, 15.5.2008 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband