Ábyrgarlaust fólk

Er nú verið að kenna þeim sem engar reglur virðast hafa brotið um klúðrið, er það ekki Ríkisstjórn og Alþingi sem er í laga og reglu gerðinni, var það ekki hennar að setja reglur.

Hvaða firring er þetta, ábyrðin liggur hjá Ríkisstjórn og Alþingi, sem var of upptekið við að skammta sér rífleg eftirlaun og ausa svo miljóna tugum til Stjórnmálaflokkana, eða að ráða þingmönnum aðstoðarmenn, til að  geta sinnt frumskyldunni um að setja samfélaginu reglur.

Hvað heldur þetta fólk að það sé kosið til að gera eiginlega.


mbl.is Ábyrgðin liggur hjá bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Ábyrgðin liggur hjá bæði ríkisstjórn og bönkunum. Hún liggur einnig hjá spilltum peningamönnum og seðlabankastjóra sem nú þvær hendur sínar. Hann seldi bankana og setti skriðuna af stað. Allt þetta fólk á að axla sinn hluta af ábyrgðinni.

Steingerður Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 15:54

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ábyrgðin er fyrst og fremst Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna og þar getur Davíð nú alls ekki undanskilið sjálfan sig. Ríkisstjórn þessara flokka einkavinavæddi bankana og setti leikreglurnar, sem virðast hafa verið af skornum skammti.

Haraldur Bjarnason, 18.11.2008 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband