Léttir

Ég verð að játa það að það er léttir að utanaðkomandi aðilar eru að sinna eftirliti með kosningunum, ekki veit ég hvort samhengi er á milli mildari afstöðu sumra kjörnefnda gagnvart nýjum framboðum og komu ÖSE en ég vona ekki.

Eftir hroðalegar fréttir af staðfestri spillingu verður trúnaður og traust fyrsta fórnarlambið og því full þörf á ÖSE til að efla tiltrú á lýðræðislegum og heiðarlegum kosningum.

Nú er það okkar frambjóðanda að vera málefnaleg í þeim samræðum sem fara fram en ekki að detta frekar inn í hefðbundið karp og skítkast, slíkt gagnast ekki kjósendum.

 


mbl.is Kosningaeftirlitsmenn ÖSE hafa tekið til starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband