Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Óþarfa droll

Manni finnst það taka full langan tíma að gera upp við fólk sem lendir í svona atburðum, það á ekki að taka marga mánuði að fara yfir launabókhald eða afla staðfestingar á inneign launafólks, óþarfa droll finnst mér. Margur einstaklingurinn er ekki með...

Glópagull í skýjaborgum

Er ekki rétt að finna olíuna fyrst og fara svo að elta glópagullið, hvet fólk til að halda sig á jörðinni en fara ekki á flug til skýjaborga væntingasölumanna. Við vinnum okkur upp úr vandanum með smá skynsemi, gott er að eiga drauma og von um bjarta...

Skilningsleysi

Það er merkilegt hvað margur á erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur, hreyfingi opnar leið fyrir einstaklinga til að fara í framboð án flokksfjötra og þá geta landsmenn valið sér persónur á þing. Í dag er fólk að velja af flokkslista og oft...

Að spila á þjóðina

Samfylkingin og Vinstri Grænir eru að spila með kjósendur til að tryggja sér völdin og það virkar, þetta er svona vond lögga góð lögga leikur, annar flokkurinn með ESB en hinn á móti þannig að þegar atkvæðin verða talin mun vera búið að blekkja þjóðina...

Gefum frelsi og stóriðjutaxta á raforku

Gefum bændum frelsi til að framleiða eins og þeir vilja, tryggjum þeim stóriðjutaxta á raforku og opnum markaði með þeirra vörur þannig að verðmyndun sé byggð á eftirspurn og framboði. Án þess að láta eðlilegan markaðsbúskap þróast í landbúnaði erum við...

Skynsemi í rekstri

Skynsamur maður fer ekki að greiða neinum einstakling ofurlaun, það er enginn réttlæting til á því að greiða stjórnendum banka hærri laun en nemur menntun þeirra og þekkingu, eða reynslu og persónubundinni ábyrgð á viðkomandi rekstri. Hlutverk...

Tala verðið niður

Uppgangur á Austurlandi hefur fært mörgum íbúum miklar eignir, í formi verhækkana á fasteignum, loksins er fasteignareigendum á stórum hluta Austurlands gert fært að eiga sparifé til síðari nota. Þessu fylgir samt sá vandi að ef fasteignaverð er spennt...

Siðferðisleg skattsvik

Siðferðisleg skattsvik eru lögleg skattsvik, algengt meðal fólks sem flitur sig erlendis til að njóta lægri skatta, en skríður svo heim til Íslands þegar aldurinn færis yfir, til að nýta sér heilbrigðiskerfið og félagskerfið sem við höfum byggt upp. Svo...

Er þetta gott

Er þetta merki um góðæri, eða merki um að lausafjárskortur sé til staðar og neizlunni sé vellt inn á Kreditkortin með yfirdráttinn á 25% vöxtunum. Vonandi bara svartsýnisraus, allavega er vorið ekki langt undan og það fleytir gleðinni kannski fram á...

Virkilega skelfilegt

Erlendum samkeppnisaðilum hefur tekist að tala Íslensku bankana niður, og endurfjármögnun er varla framkvæmanleg á þessum kjörum. Bankarnir eru búnir að sprengja húsnæðismarkaðinn upp í hæðst hæðir og og ekki séð að þeir geti fengið nýja lántakendur til...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband