Þorsteinn Valur Baldvinsson
Almennar upplýsingar
Nafn | Þorsteinn Valur Baldvinsson | |||
Fæðingardagur | 25. ágúst 1957 | |||
Heimili Sími Tölvupóstfang | Skógavegur 16-103 Reykjavík 868-6750 Valli57@hotmail.com | |||
Myndir |
| |||
Menntun
Tegund menntunar/prófgráða | Nafn skóla | Útskriftarár/námstímabil | ||||
D vottun IPMA. Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun VOGL | 2017-2018 | |||||
Skrifstofuskólinn 245 klst nám | 2013 | |||||
Unglingapróf | Víghólaskóli Kópavogi | 1972 | ||||
Helstu námskeið
Nafn námskeiðs | Lýsing | Haldið af: | Tími (ár) | |||||
Meðferð varnarefna í garðyrkju og meindýraeyðing | Réttindanám vegna innflutning og notkunar á plöntuverndarvörum og útrýmingarefnum vegna meindýra | Landbúnaðarháskóli Ísland með Vinnueftirliti og Umhverfisstofnun | 2017 | |||||
Öryggisverðir og öryggistrúnaðarmenn | Námskeið fyrir öryggisverði og öryggistrúnaðarmenn um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi | Vinnueftirlitið | 2017 | |||||
Grunnurinn að samfélagsábyrgð | Námsskeið um samfélagsábyrgð fyrirtækja, ISO 26000 ofl | FESTA | 2017 | |||||
Hæfnispróf vegna raf, þráð og spegilsuðu plaströra | Verkleg og bókleg kennsla í samsetningu/suðu plastefna og mótun sem meðferð búnaðar | Set hf | 2017 | |||||
Áhættustjórnun ISO 31000 | Uppbygging og áherslur ISO 31000 staðals, meginreglur, ramminn, ferlið, áhættumat og verkefnavinna | Staðlaráð Íslands | 2016 | |||||
Réttarstaða verkkaupa og verktaka | Verktakaréttur og verksamningar, vanefndir og úrræði við slíku | Endurmenntun Háskóla Íslands | 2013 | |||||
Tölvunotkun. Word, Excel, Access, PowerPoint, o.fl. | Stök námskeið í notkun forrita af ýmsu tagi, td Excel, Word, Access, PowerPoint og fl | Tölvufræðslan, Nýherji og Promennt | 1987,1995, 2001, 2013 | |||||
Merking vinnusvæða | Réttindanámskeið vegna merkinga vinnusvæða, magntaka, kostnaðaráætlanir, gæðaúttekt, févíti, verkefnavinna | Opni Háskólinn í Reykjavík | 2013 | |||||
SketchUp teikniforrit | Verklegt námskeið í notkun teikniforrits fyrir þrívídd | Tækniskólinn | 2013 | |||||
Gæðastjórnun í Háskóla Íslands | Námi var ekki lokið sökum anna í verkefnavinnu hjá Hnit fyrir LV | Endurmenntun Háskóla Íslands | 2009 | |||||
Akademísk vinnubrögð | Undirbúningur fyrir háskólanám | Endurmenntun Háskóla Íslands | 2009 | |||||
MindManager | Undirbúningur fyrir háskólanám | Endurmenntun Háskóla Íslands | 2009 | |||||
Verkefnastjórnun | Verkefnishugmyndir og mótun, upphaf, hópvinna, mat á hagsmunaaðilum og óvissu, gerð framkvæmdaáætlana, eftirfylgni. | Iðntæknistofnun | 2006 | |||||
Aukin ökuréttindi. Öll ökutæki, nánast allar vinnuvélar | Skyndihjálp, bifreiðatækni, umferðafræði, ferða og farþegafræði, stór ökutæki | Ökuskóli Austurlands | 2004 | |||||
Neyðarvarnir RKÍ og AVR | Opnun fjöldahjálpastöðva samkvæmt samningi við AVR | Rauði Krossinn | 2002 | |||||
Bókfærsla | Undirstöðuatriði bókfærslu, færslur, uppgjör og frágangur | Mímir | 2002 | |||||
Flokkun og burðarþol fyllinga | Bókleg og verkleg þjálfun í greiningu og flokkun fyllingarefna. Kornakúrfur, þjöppun og gæði | Samtök tæknimanna sveitarfélaga | 1994 | |||||
Lífrænn úrgangur, auðlind sveitarfélaga | Námskeið um moltugerð og endurvinnslu lífræns úrgangs | Garðyrkjuskóli Ríkisins Reykjum í Ölfusi | 1994 | |||||
Verkstjórnun I, II og samningatækni | Námskeið fyrir verkstjóra og verkleg þjálfun í samskiptum | Iðntæknistofnun | 1990 | |||||
Notkun og meðferð sprengiefna | Réttindanámskeið um meðferð og notkun sprengiefna og verklegt próf í flutningi, meðferð og notkun | Vinnueftirlitið | 1990 | |||||
Vökvakerfi og vinnuvélar | Bóklegt og verklegt námskeið um vökvakerfi vinnuvéla, getu og notkun véla ásamt öryggismálum | Vinnueftirlitið, félag vinnuvélaeigenda | 1976 | |||||
Starfsferill
Vinnuveitandi | Tímabil (frá/til) | Starfsheiti | Lýsing | |||||
ÍAV ÍAV-Marti Búrfell | 2018 2021 | Jarðvinnuverkstjóri
Site superintendent and Environmental Manager | Dagleg stjórnun tækja og starfsmanna á jarðvinnusviði, gatnagerð, gangnagerð, grunngröftur, vinnsla jarðefna og þjöppun. Stækkun á Búrfellsvirkjun og jarðvinna vegna nýrra bygginga á Kirkjusandi. Meðferð olíu og ruslmengaðs jarðvegs ásamt hreinsun grunnvatns. Endurnýjun 1.6km hitaveitu og 10km nýjar háspennulagnir vegna breikkunar Reykjanesbrautar Viðhaldsverkefni á öryggissvæði endurbætur á flugvélastæðum, ljósakerfum fyrir flugvélastæði og akstursbrautum flugvéla flug og sjóhers USA og NATO. Kostnaðaráætlun er 11.500.000 USD | |||||
Íslenska Gámafélagið | 2017 - 2018 | Rekstrarstjóri Austurlandi | Dagleg stjórnun og rekstur viðkomandi landshluta. Áætlanagerð, tilboðsgerð, skýrslugerð, verkbókhald, samskipti við verkkaupa og starfsmannamál | |||||
Sorpa bs | 2015 - 2017 | Staðarstjóri urðunarstaðar | Dagleg stjórnun og rekstur urðunarstaðar Sorpu Álfsnesi Umsjón og eftirlit með móttöku mengaðs jarðvegs, úrgangs, vigtun farma og skráningu í gjaldflokka. Skipulag urðunar og samskipti við urðunarverktaka sem og aðra verktaka á svæði, eftirfylgni samninga, umsjón með aukaverkum, samskipti við tæknimenn, ráðgjafa og birgja, þ.m.t innkaup á varahlutum og rekstrarvörum. Umsjón með gassöfnun, byggingum, vegum, snjómokstri, hálkueyðingu, meindýravörnum rekstri verkstæðis og starfsmannaaðstöðu. Ábyrgð á mönnun og þjálfun starfsmanna þ.m.t ráðningum, þjálfun, tímaskráningu ofl | |||||
Hnit verkfræðistofa hf. | 2004 - 2015 | Eftirlitsmaður | Aðkoma að gerð útboðsgagna og eftirlit með verkinu Fljótsdalsstöð, umhirða vega og svæða. 2012, 2014 og 2015. Verk með framlengingaákvæðum, verkefni fólust í eftirliti og stýringu á viðhalds/umbótavinnu Landsvirkjunar á svæði. Eftirlit í útboðsverkinu KAR-22b, verkið fólst í að endurflokka, vinna og endurraða 6.625m³ af fláavörn og 20.960m³ af grjótvörn Ufsarstíflu. Eftirlit í útboðsverkinu KAR-25c, tókum við eftirliti með grjótröðun á Sauðárstíflu og yfirfalli ásamt frágang umhverfis. Gerð útboðsgagna og eftirlit með framkvæmdum í útboðsverkinu KAR-27a. Verkið fólst í landmótun og frágang á 132 hekturum. Gerð útboðsgagna og eftirlit í útboðsverkinu KAR-25a .Verkið fólst í landmótun og frágangi á svæðum Ufsar, Grjótár og Kelduárstíflu. Gerð gagna og eftirlit í útboðsverkinu KAR-27d (2009) fólst í frágangi á virkjanasvæði Kárahnjúkastíflu og einnig gerð gagna og eftirlit í samningsverkinu KAR-27b (2010) vegna lokafrágangs svæða í Fljótsdal | |||||
Fjarðabyggð | 2006 2007. | Forstöðumaður þjónustumiðstöðva Fjarðabyggðar | Rekstur þriggja þjónustumiðstöðva (Norðfjörður, Eskifjörður og Fáskrúðafjörður) og tveggja áhaldahúsa (Reyðarfjörður og Stöðvarfjörður). Starfið fólst í daglegri stjórnun, sameiningu stöðva og samræmingu á starfsemi. | |||||
Landssími Íslands | 2001-2002 | Eftirlitsmaður | Eftirlitsmaður með verktökum við ljós- og breiðbandsvæðingu á höfuðborgarsvæðinu. GPS mælingar, línugreining og val lagnaleiða í hús. Þátttaka í forhönnun og framkvæmdaeftirlit, uppgjör við verktaka og lagna/línuleit fyrir verktaka sem og starfsmenn Landssíma. | |||||
Reykjanesbær | 1988-1998 | Verkstjórn ofl | Stjórnun viðhalds og nýframkvæmda gatna og holræsadeildar sveitarfélagsins (30-40 starfsmenn), viðhald og nýbygging lagna og gatna, gangstétta, umferðarljós og merkingar, sjóvarnir, aðkoma og ábyrgð á gerð og framkvæmd fjárhagsáætlunar. Stjórnunaraðild og verkefnastjórnun vegna atvinnuátaks verkefna (allt að 200 starfsmenn) og eftirlit með verktökum í viðhalds og nýframkvæmdum . Stjórnun björgunaraðgerða fyrir A.V.R við stórbruna í fjölbýlishúsi Keflavík (50 starfsmenn) og við vatnsflóð vegna vorleysinga og ofsaveðra, verkefnavinna fyrir félagsmálastofnun ofl, sprengistjóri, ofl. | |||||
Ýmsir verktakar og aðrir | 1973-1988 | Verkstjóri, Tækjamaður, Sjómaður ofl | Stjórnun vinnuvéla og verklegra framkvæmda hjá Ístak hf, eigin rekstri, Ýtutækni hf, Hagvirki hf, Borgarverk hf og Byggingarfélagið Hlaðbær Colas. Grjótlokkun og vinnsla hjá ÍSTAK/Núpur hf á 1.000.000m³ af grjóti Helguvíkurhöfn, glerjun á flugstöð Leifs Eiríkssonar með vinnuvél, frárennslislögn flugstöð Leifs Eiríkssonar hjá Hagvirki HF, gatnagerð Seljahverfi Reykjavík hjá Ýtutækni HF, hitaveitulagnir Borganesi hjá Borgarverk hf, gatnagerð og malbikun í Grindavík, Reykjanesbæ og Reykjavik hjá Byggingafélagið Hlaðbær Colas hf ásamt grunn,fyllingum og lögnum undir laxeldi við Stekkjavík hjá Kúagerði. Hafrannsóknarstofnun . Matsveinn á Bjarna Sæmundssyni Samband Íslenskra Samvinnufélaga. Millilandasiglingar á milli Danmerkur, Póllands og Austur Þýskalands Guðmundur Á Guðmundsson skipafélag. Matvæla flutningar vegna náttúruhamfara í mið Ameríku, flutningar milli Kanada og ýmissa landa Landhelgisgæslan. Viðhald á vitum og baujum, Þorskastríð,Vestmannaeyjagos. Kópavogsbær, Njarðvíkurbær, NASKEF, vann verkamanna og viðhaldsstörf ásamt stjórnun vinnuvéla ofl Byggingarsamvinnufélag Kópavogs. Byggingarvinna ofl | |||||
Eigin rekstur | 1977-2018 | Eigin rekstur | Eigin rekstur og útleiga vinnuvéla, viðhald fasteigna og ýmiss verktaka. Flutti rekstur af eigin nafni á Vinni.is ehf 2006. Stærstu verkefni: Fyrir Elkem AS. 700 tonn af hleðslumúr innan í þriðja ofn járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga. Fyrir Ísraela. Taka niður og pakka til útflutnings reykhreinsivirki stálverksmiðjunnar í Hafnarfirði. Útboðsverk. Taka niður og fjarlægja 17.000m3 fiskimjölsverksmiðju við Sundahöfn, reisa stálgrindahús fyrir ALCAN, Nýbrauð HF o.f.l. Útboðsverk. Lagfæringar á íþróttavellinum Keflavík, steypa stökkgryfju, afmarka hlaupabraut, girða af áhorfendapalla ofl Fyrir Héraðsverk hf. Útseld vinna við verkstjórn vegna gerð göngustíga á Egilsstöðum, hleðslu torf veggja og hljóðmana með göngustígum ofl Mesta umfang eigin rekstrar voru 30 starfsmenn á launaskrá 1998. Helstu verkkaupar: Elkem, Reykjavíkurborg ofl. | |||||
Sérfræðikunnátta/ reynsla
Ölduvarnir | Reynsla og kunnátta í gerð og röðun ölduvarna, starfaði sem slíkur hjá Hnit hf við endurröðun ölduvarnar á Ufsarstíflu fyrir Landsvirkjun. Starfaði einnig við eftirlit með röðun á hluta Desjárstíflu, Kárahnjúkastíflu og Sauðárstíflu. Starfaði við flokkun og grjótröðun vegna Helguvíkurhafnar, ofl | |||
Tilboðsgerð | Reynsla og kunnátta í gerð kostnaðaráætlana, tilboðsgerð og vinnslu útboðsgagna. | |||