Færsluflokkur: Spaugilegt
Föstudagur, 29. nóvember 2024
Ég borga ekki
Og hvað á að gera ef fólk borgar ekki, verður líkið þá sett á uppboð fyrir áföllnum geymslu kostnaði
Þriðjudagur, 13. apríl 2010
Dómarar í eigin málum
Nú er alþingi Íslendinga farið að fjalla um eigin sök og hvernig bregðast eigi við, er þá ekki líka komin tími á að Lalli litli smákrimmi fari líka að fjalla um eigin sakargiftir dæma í eigin málum svo samræmis sé gætt. Talandi um leikhús...
Miðvikudagur, 21. maí 2008
Hvernig fór tíminn með þig.
Skrítið að sjá sama karlinn 50 árum síðar, meiri fita, minna hár, eitthvað farin að krumpast en samt furðu vel sloppið. Ég skora á sem flesta að setja inn mynd af sjálfri sér, eða sjálfum sér úr æsku, og svo mynd síðan í dag. Við getum svo gert þetta...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 28. febrúar 2008
Grínið í dag
1 Þrír lögfræðingar og þrír verkfræðingar ætluðu með lest á ráðstefnu. Á brautarstöðinni keyptu lögfræðingarnir þrír hver sinn miða, en verkfræðingarnir þrír bara einn. "Hvernig ætlið þið þrír að ferðast á einum miða?, spyr einn lögfræðinganna. "Við...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 8. febrúar 2008
Góður kallinn
Ótrúlega gott atriði og virðist alltaf eiga við