Færsluflokkur: Menntun og skóli
Miðvikudagur, 17. febrúar 2010
Ekki gott vinnulag
Ég hef staðið í þeirri trú að eina leiðin til að brjóta á bak aftur fíkniefnasala og skipulagða glæpi væri með samvinnu lögreglu og almennings. Núna þegar lögregla virðist vera að nálgast það að missa tökin á baráttunni vegna skorts á fjármunum og...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 8. febrúar 2010
Franski spítalinn í Fáskrúðsfirði verði endurbyggður, ofl
Við viljum að franski spítalinn í Fáskrúðsfirði verði endurbyggður! Hópur sem ber þetta nafn hefur verið stofnaður á Facebook . Arkitektinn M. Bald teiknaði húsið og viðurinn í það kom tilsniðinn frá Noregi 1903, endurbygging hússins og jafnvel...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 19. apríl 2009
Mér finnst heiðarleg framkoma skipta máli
Mér finnst gaman í pólitík og sérstaklega gaman að hitta fólk sem hefur skoðanir á viðfangsefninu, og vill gjarnan eiga samtal um málefnin við sem flesta. Samt er eitt sem fer alveg afskaplega illa í mig og það eru beinar árásir á einstaklinga sem eru...