Færsluflokkur: Löggæsla

Telja sig yfir lög hafnir

Það á að draga þá þjóðarleiðtoga sem Írakstríð hófu fyrir stríðsglæpadómstól og láta þá svara til saka fyrir hvert einasta mannslíf sem þar hefur verið fórnað. Vesturlönd hreykja sér sem lýðræðis og réttarríki en haga sér svo sem glæpalýður gagnvart þeim...

Hið tvöfalda siðferði

Finnst þessi frétt úr Vísir vera lýsandi dæmi um siðferðis tvöfeldni sem einkennir svo margt, engin viðbrögð fyrr en samherjar verða fyrir aðkast. Er ekki undirstaða friðar virðing fyrir lögum og stjórnarskrár bundið að allir skulu jafnir fyrir lögum....

Orð og athafnir

Orð og athafnir fara ekki saman hjá þeim sem kvarta um niðurskurð og segjast ekki geta sinnt útköllum vegna fjárskorts.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband