Ekki með okkar umboð né samþykki.

Mikið hef ég skrifað og bloggað gegn stríðsást Íslenskra embættis og ráðamanna, nú væri gott að taka næsta skref og mótmæla til samræmis við boðskapinn með friðsamlegum hætti.
Það er því kominn undirskriftarlisti hjá Ísland.is til að tjá andstöðu við þetta stríðsblæti örfárra háværra einstaklinga.
Að sverta orðspor landsins sem öruggs friðar reits og orðspor okkar sem ritandi, talandi og hugsandi þjóðar er ekki í boði.

Mikið hef ég skrifað og bloggað gegn stríðsást Íslenskra embættis og ráðamanna, nú væri gott að taka næsta skref og mótmæla til samræmis við boðskapinn með friðsamlegum hætti.
Það er því kominn undirskriftarlisti hjá Ísland.is til að tjá andstöðu við þetta stríðsblæti örfárra háværra einstaklinga.
Að sverta orðspor landsins sem öruggs friðar reits og orðspor okkar sem ritandi, talandi og hugsandi þjóðar er ekki í boði.

Endilega deilið sem víðast um netið svo vilji okkar komi skýrt fram, við krefjumst friðar alstaðar og neitum að berja stríðs trumburnar. Við erum ekki klappstýrur fyrir fjöldamorð.

island.is/undirskriftalisti


Bloggfærslur 28. apríl 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband