Sunnudagur, 25. maí 2014
Hvernig hegðar þú þér, ertu þokkaleg fyrirmynd ?
Voðalega eru nú Íslendingar almennt mikil börn þöggunar, það er töluvert af fólki sem vill hvorki lýða önnur trúarbrögð né almenn vill gera neinar breytingar á samfélaginu eða veita fólki af erlendum uppruna lengra dvalarleyfi en 3 mánuði.
Að venju er brugðist við af hinum pólitíska rétttrúnaðarsöfnuði með gífuryrðum og upphrópunum sem og digurbarkalegum yfirlýsingum í öðrum fjölmiðlum til að kæfa raddir annarra sjónarmiða.
Ef við viljum leysa úr skoðanaágreiningi þá verðum við að tala saman eins og fullorðið fólk, það er allt í lagi að vilja verja samfélagið gegn utanaðkomandi áhrifum og bara sjálfsagt að hvetja fólk til að tjá sig um hvað veldur áhyggjum og virkar ógnandi.
Við ræðum svo saman í riti sem ræðu og finnum ásættanlegan flöt málamiðlunar, þannig virkar samfélagið best en ekki með flugeldasýningum yfirgangs og öfga á báða vegu.
Þetta er alveg sama eineltis hegðunin og við fordæmum á skólalóðinni, börnin gera það sem fyrir þeim er haft en ekki það sem er sagt.
Hvernig hegðar þú þér, ertu þokkaleg fyrirmynd ?
Að venju er brugðist við af hinum pólitíska rétttrúnaðarsöfnuði með gífuryrðum og upphrópunum sem og digurbarkalegum yfirlýsingum í öðrum fjölmiðlum til að kæfa raddir annarra sjónarmiða.
Ef við viljum leysa úr skoðanaágreiningi þá verðum við að tala saman eins og fullorðið fólk, það er allt í lagi að vilja verja samfélagið gegn utanaðkomandi áhrifum og bara sjálfsagt að hvetja fólk til að tjá sig um hvað veldur áhyggjum og virkar ógnandi.
Við ræðum svo saman í riti sem ræðu og finnum ásættanlegan flöt málamiðlunar, þannig virkar samfélagið best en ekki með flugeldasýningum yfirgangs og öfga á báða vegu.
Þetta er alveg sama eineltis hegðunin og við fordæmum á skólalóðinni, börnin gera það sem fyrir þeim er haft en ekki það sem er sagt.
Hvernig hegðar þú þér, ertu þokkaleg fyrirmynd ?
Styður ekki lengur framboðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Mannréttindi, Trúmál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.