Þriðjudagur, 6. janúar 2015
Hvenær verður stöðvun glæps að glæp
Spyr sjálfan að því hver sé siðferðis og réttarvitund fólks almennt.
Finnst að sá sem stöðvaði nauðgunina í Ameríku hafi farið full langt í að taka lögin og dómsvaldið í sýnar hendur, en skil vel viðbrögðin og yrði eflaus sjálfur mun verri.
Hversu mikið finnst fólki að megi berja þennan mann, þangað til glæpurinn að berja hann er orðin jafn eða verri og glæpurinn sem hann framdi?
Hvernig skilgreinum við jafnvægi á milli glæps og líkamlegrar refsingar, hvað er hæfilegt?
Er hægt að réttlæta beitingu ofbeldis sem ásættanleg viðbrögð ef verið er að stöðva eða refsa fyrir glæp?
Vill fólk taka upp opinberar flengingar á Íslandi?
Erum við að fjarlægjast okkar réttarvitund og nálgast hina Amerísku?
Vona ekki.
Nauðgaði konu og var barinn til óbóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 106182
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú, ef það að stöðva glæp er ólöglegt, þá er stöðvun glæps glæpur. Það er nú ekki flóknara en það. Vegna þess að glæpur er jú bara brot á lögum.
Nú, hversu mikil barsmíð er hæfileg er hægt að skoða á nokkra vegu:
Út frá kristilegu sjónarmiði er öll barsmíð óhæfa. Enda voru Kristnir mjög oft barðir, öðrum til skemmtunar. Svo urðu kristnir allt í einu mjög ofbeldishneigðir, og þá var snarlega hætt að berja þá til skemmtunar.
Gyðingar hugsuðu þetta öðruvísi, og miðuðu við högg á móti höggi. Áður en þau lög voru sett á voru menn vísir til að taka augu fyrir auga, eða þaðan af verra, vegna þess að þá leið mönnum betur.
Út frá lagalegu sjónarmiði er munur milli landa. Kaninn sér að stundum fara menn skiljanlega yfir strikið. En þar er líka munur á milli fylkja, og innan fylkja á mlli dómara.
Út frá praktísku sjónarmiði er best að berja menn sem manni er í nöp við þar til þeir hætta að stunda þá iðju sem varð til barsmíðanna. Ef þeir láta ekki af iðjunni hefur ekki verið nóg barið. Einfalt.
Ekkert stöðvar hegðun á jafn áhrifaríkan hátt og sársauki.
Spurt er: Er hægt að réttlæta beitingu ofbeldis sem ásættanleg viðbrögð ef verið er að stöðva eða refsa fyrir glæp?
Ja, strangt til tekið er það ofbeldisverk að stöðva ofbeldisverk "in progress," til dæmis með því að draga ofbeldismanninn frá þeim sem verið er að misþyrma, vegna þess að sá verknaður að draga ofbeldismanninn frá þeim sem verið er að misþyrma er strangt til tekið ofbeldi.
Þannig að ef menn eru 100% á móti því að beita ofbeldi þá verða þeim bara að láta nægja að veifa fingrinum að ofbeldismanninum til að gefa vandlætingu sína til kynna.
Fangelsisvist og fjárkúgun er að auki ofbeldi.
Svo hvað er til ráða fyrir þá sem vilja *ekkert* ofbeldi? Veit ekki.
Hvort réttlætanlegt er að beita einhverjum ráðum til að stöðva glæp veltur einnig mikið á því hvað orðið "réttlæti" þýðir. Ekki nenni ég að spökulera í því.
Hægt er að stöðva glæpi með ofbeldi, það vitum við. Ég læt þig um að pæla í réttlætinu, út frá þeim skilningi sem þú leggur í orðið.
Spurt er: Vill fólk taka upp opinberar flengingar á Íslandi?
Ég veit ekki, örugglega einhverjir. En hverju værum við bættari með það?
Spurt er: Erum við að fjarlægjast okkar réttarvitund og nálgast hina Amerísku?
Því kann ég ekki að svara, þar sem ég er ekki með amerísku réttarvitundina alveg á hreinu. Eða þá Íslensku, ef út í það er farið. Helst grunar mig að landinn viti minnst um rétt sinn.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.1.2015 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.