"sérfræðingar" óttaiðnaðarins grafa undan samfélaginu

Ef það er eitthvað sem ógnar lýðræðinu á Íslandi þá eru það "sérfræðingar" óttaiðnaðarins sem endalaust dreifa vantrausti og skapa ótta við ímyndaða ógn.
Fjölmiðlar eru að sama skapi mjög oft uppspretta tilbúinna og stórlega ýktra ógna, sem oft hafa engar tölulegar staðreyndir að baki fullyrðingum sem eru settar fram til að selja blöð og áhorf.
Hver lætur þetta fólk axla ábyrgð á afleiðingum þessa skæruhernaðar gegn heilbrigðum mannlegum samskiptum, trausti og vellíðan fólks.

Ef við svörum með því að hætta að kaupa blöðin þá kemur stjórnmála elítan inn með fjármagn (skattana okkar) til að viðhalda því sem við ekki viljum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband