Trump fái friðarverðlaun Nóbels

Donald Trump er fyrsti forseti Bandaríkjana í 40 ár sem ekki er búin að hefja stríð við erlent ríki.

Honum er ekki allsvarnað, spurning hvort hann sé ekki verðugri Nóbel friðarverðlaunum en forverinn.

Sjá slóð: Friðarinns maður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nóbelsnefndin hugsar ekki svona.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.8.2020 kl. 01:15

2 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Ég er sammála þér Þorsteinn. Trump hefur gert meira en að opna friðarviðræður við ríki sem heimsbyggðin hefur hræðzt lengi. Hann hefur sýnt það og sannað að svonefndir popúlistar og öfgamenn eru ekki endilega verri forsetar að öllu leyti en venjulegir vinstrimenn með fjölmiðlaflóruna á bakvið sig. Ég verð þó að viðurkenna að mér finnst hann hafa sýnt gagnrýniverða hegðun í heimsfaraldrinum.

Ingólfur Sigurðsson, 23.8.2020 kl. 03:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband