Að sóa skattfé í fíflalæti og opna fjölmiðlasirkus

Hef þá skoðun að best nýting fjármuna og skynsamlegasta sé, að stýra hraunrennslinu niður að sjó. Rjúfa veginn og gera hliðargarða úr jarðveg eða með kælingu ef þarf til að leiðin sé sem greiðfærust fyrir hraunið. Enginn þörf fyrir atvinnubótavinnu hjá verktökum sem eru í náðinni og engin þörf er heldur fyrir verkfræðinga sem ekki kunna að nota hermilíkön við þessa vinnu. Við höfum nokkra vana menn og konur sem hafa byggt magnaðar jarðvegsstíflur og eru menntaðir jarðvegsverkfræðingar, við höfum reynslu af kælingu og fólkið sem gerði slíkt í Vestmannaeyjum er margt enn til staðar. það þarf ekki að opna sirkus og vera með flugeldasýningar á kostnað almennings, reynslan og þekkingin er til staðar og eflaust bara í bið.


mbl.is Gervihnattamynd sýnir hraunstrauminn í Nátthaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband