Sunnudagur, 6. júní 2021
Litföróttur í pólitík
Ég er orðin litföróttur í pólitík, á mig sjálfur og elska alla flokka en vill bara skyndikynni í stað stöðugs sambands með öllu sem því fylgir.
Gerðist Sósíalisti fyrir nokkru en gekk ú þeim flokk nokkrum mínútum áður en ég gekk í Sjálfstæðisflokk i gær til að hafa áhrif í prófkjöri, vera mín í flokknum var stutt.
Gekk í Sjálfstæðisflokkinn kl ca 15:30 þann 5.6 og sagði mig úr honum kl 02:00 6.6.2021 er ljós var að Guðlaugur Þór væri forystumaðurinn til að ég næði svefnfriði frá samviskunni sem stöðugt bankaði á.
Flokkar á Íslandi eru fyrir mér svona svipað og ruslfæði, bragðgott og freistandi en óhollt. Mér finnst því best að velja þá bita sem ég stenst ekki, háma þá í mig og farga svo rest.
Ég verð að segja að mér leið ekki vel í Valhöll í gær því þetta var nánast aga og stjórnlaus hjörð, nánast enginn með grímu og enginn nálægðarregla virt. Varla hægt að finna betri stað fyrir veiru dreifingu og þetta minnti mig mun meira á trúarsamkomu eldri borgara en prófkjör.
Er sáttur við ungu konurnar og þeirra árangur en leiður yfir því að missa Brynjar af þingi.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Löggæsla, Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:31 | Facebook
Athugasemdir
Hví skildi Facebook vera að banna að segja að bankinn lánar ekki neitt, spilar aðeins á okkur.
Ég var að skoða dýraníðið og gat sett þumalfingurinn upp, en þá hvarf athugasemdar möguleikin þar. Þá sá ég facebook klikkaði þar, og var stöðvaður þar líka.
Hér kemur sá texti á Facebook.
000
Engin getur séð athugasemdir þínar. Mér hefur aldrei hlotnast meiri heiður á æfinni að vera bannaður fyrir að segja satt .
000
Your comment goes against our Community Standards on spam No one else can see your comment. We have these standards to prevent things like false advertising, fraud and security breaches.
Jonas Gunnlaugsson
Þarf þetta að vera vandamál? Bankinn skrifar aðeins tölu, bókhald, sem er ekkert. Hvers vegna á bankinn að fá veðið, ef hann lánaði ekki neitt? Fólkið, Ríkið,...
Sjá meira fyrir um ári síðan
000
Svo á ég að skrifa á Facebook, en er sagt að það muni ekki sjást. Deila á Facebook Stillingar Share to News Feed or Story Jonas Gunnlaugsson
Hví skildi Facebook vera að banna að segja að bankinn lánar ekki neitt, spilar aðeins á okkur.
Jónas Gunnlaugsson, 20.6.2021 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.