Við erum vinnuveitandi Alþingis

Þingið er að vakna eftir mikinn þrýsting frá almenningi, þetta fólk er nefnilega í vinnu hjá okkur. Þingheimur virðist skynja að það skelfur ekki bara jörð, það er þungur skjálfti frá þjóð sem misbíður framkoma ríkisstjórnarinnar sem starfar á ábyrgð alþingis. Kl. 11.00 byrjar umræða um Palestínutillöguna. Umræðunni verða gefnir 2 klukkutímar sem skiptast á milli allra flokka.
Kl. 13.00 þann 9.11.2023 byrjar seinni hluti umræðunnar og atkvæðagreiðsla. Textinn er hér: https://www.althingi.is/altext/154/s/0514.html

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband