Ráðist á innviðina

Markvisst er unnið að því að sundra Íslensku samhjálpar samfélagi, Landhelgisgæslan er orðin þjónustustofnun við herinn og nú er verið að draga björgunarsveitir og önnur sjálfboðaliðssamtök inn í samvinnu við herinn.

Á lævísan hátt er verið að drepa niður frumkvæðið og sjálfsbjargarviðleitnina, venja fólk og samtök á að hlíða fyrirskipunum og samræma sig við hernaðarskipulag, brátt verða þessar stofnanir og samtök sem viljalaus verkfæri í höndum seturliðsins og þjóðin hefur aldrei fengið að kjósa um, eða ákveða sjálf hvort hún vill hafa þetta seturlið, né um þátttöku í stríðsrekstri.

Svo skilur Sjálfstæðisflokkurinn ekki hvað veldur fylgishruni, þeir ættu kannski að skoða hvernig Vinstri Grænir hrundu og þeir sjálfir fylgja þeim, í samhengi við stríðsrekstur.


mbl.is „Það var einn sem fékk grjóthnullung í andlitið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband