Heppnir þarna

Mikil lukka að bifreiðin fór ekki útaf á verri stað í Bessastaðarbrekku.

Þarf að skoða þetta mál vel, því 3 stórar bifreiðar hafa farið útaf í brekkunni og stór skemmst, auk fjölda annarra ökutækja sem hafa farið þarna útaf.

Hef grun um að veghönnunin og eða endanleg útkoma vegs sé ekki alveg í lagi, ekki endalaust hægt að kasta ábyrgðinni á ökumanninn þegar ítrekuð slys eiga sér stað á stuttum veginum.

Væri kannski ráð að mæla þennan veg upp, til að bera saman við hönnunargögn og fara svo yfir allar þessar útafkeyrslur þarna.

Man sjálfur í fljótu bragði eftir einum 5 útafkeyrslum í bessastaðarbrekku.


mbl.is Tveir á gjörgæslu eftir rútuslys í Fljótsdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk fyrir falleg orð á síðunni minni.  Mér hlýnar um hjartað. 

Anna Einarsdóttir, 27.8.2007 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband