Jesú, skrásett vörumerki

Var að sjá fulltrúa "þjóðkirkjunnar" tjá sig um auglýsingu frá Símanum, þar sem síðasta kvöldmáltíðin var bakgrunnur auglýsingar.

Síðan hvenær hefur "þjóðkirkjan" haft einkaleyfi á sögum biblíunnar, og haft umboð til að koma fram sem fulltrúi höfundarréttar.

Þetta er ein enn sönnunin fyrir því áliti þessa ríkisfyrirtækis að kristni sé iðngrein prestastéttarinnar, og þeirra hlutverk sé að gæta einkaleyfis og höfundarréttar biblíunnar, þar sem þeir séu með einkaleyfi á vörunni "Kristin trú".

Hver hefur annars ekki heirt sögur um hrokafulla víxlara í musterum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband