Stigmögnun ofbeldis

Stigmögnun ofbeldis er ekki lausn, vopnist almenna lögreglan, munu brotamenn vopnast enn frekar.

Þetta er að mestu leiti stjórnunar og mönnunar vandamál innan embættisins, það er þörf á að endurskoða ýmislegt varðandi viðbrögð lögreglunar við mótlæti.

Krafan um rafbyssur ofl slíkt er uppgjöf manna sem hafa enga getu til að takast á við vandann.

Það er komin tími á að endurskoða allan pakkann, rekstur Lögreglu, Tollgæslu og Landhelgisgæslu.

Ekki bara sameiningu embættanna heldur líka notkun valdsins og ímynd löggæslunnar.

Aukin valdbeiting og harka, kallar bara á endurkast frá borgurum, og slík stigmögnun er ekki æskileg.


mbl.is Bullur teknar nýjum tökum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband