Þarf víst að moka, held ég

Leiðist snjómokstur, búin að moka mörg hundruð tonnum, eflaust þúsundum af snjó, allt frá því að handmoka innan úr háspennumöstrum sem við reistum á Holtavörðuheiði, gatnamokstri í Kópavogi, Keflavík og á Grænlandi, og til þess að grafa sig niður í holur á Kárahnjúkum til að lesa af þrýstimælum.

En það kemur víst enginn til að gera þetta annar, leiðist að moka vatni eins og asni endalaust.

Samt er þetta ódýrara en fara í ræktina, alltaf eitthvað jákvætt við allt

Snjóar

Snjór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Ái! Hvað eru menn að kvarta hér fyrir sunnan

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.2.2008 kl. 19:15

2 Smámynd: Brattur

já... þetta er dágóð hrúga hjá þér þarna fyrir austan... mér leiðist snjór....ég á leiðinni í sund... vona að vatnið verið í öðru formi þar...

Brattur, 4.2.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband