Kjarkur og þor

 

Stór illilegur rumur kom inn á kránna, barði fast í barborðið og hvæsti á barþjóninn.

Láttu mig fá Budweiser í gleri eða ..

Skelkaður sækir barþjónninn Budweiser í gleri og færir manninum.

Þetta gerist daglega í viku og barþjónninn er orðin ein skelfingu lostinn taugahrúga, hann spyr konuna sína ráða og hún segir honum að standa á rétti sínum og vera ákveðinn.

Auðveldara sagt en gert hugsar hann en ákveður að reina þetta.

Daginn eftir kemur rumurinn inn slær í borðið og öskrar.

Láttu mig fá Budweiser í gleri eða ..

Eeeeðaaa  hvaaaaaað stamar barþjónninn skelfingu lostinn

Litla kók.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Margt til í þessum

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.2.2008 kl. 16:54

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Góður!

Steingerður Steinarsdóttir, 16.2.2008 kl. 12:49

3 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Hahahahaha! Ég sé þetta alveg fyrir mér

Linda Samsonar Gísladóttir, 16.2.2008 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband