Júdasar heilkenni

Það er greinilegt að forustumenn Frjálslyndra telja okkur fífl með skert samtímamynni.

Ekki langt síðan Formaðurinn Guðjón Arnar var í Ríkissjónvarpinu að reina að eigna sér þáttökurétt í nýja borgarstjórnarmeirihlutanum, nú breyttist vindáttin og afneitun er borinn fram.

Alveg eins og vindhanar á fjósþaki blessaðir, þvílíkir tækifærissinnar, ekki vildi ég þurfa að treysta svona staðföstum mönnum í pólitísku samstarfi á neinn hátt.


mbl.is Neita að bera ábyrgð á borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já mig minnti það nefnilega að Guðjón og líka Magnús Þór hafi verið bara nokkuð ánægðir með gjörninginn. En svo les maður um þessa afneitun og maður veit hvorki upp né niður lengur varðandi þennan karllæga Frjálslynda flokk.

Valsól (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband