Gleðinn búin

Greinilegt er að eigendur hafa ákveðið að fara að reka bankann sem fyrirtæki, en ekki sem æfingabúðir fyrir nýútskrifaða nýliða.

Samdráttartímar virðast krefjast meiri sjálfsaga og festu af stjórnendum en uppgangstímar gera , allavega virðast eigendur fyrirtækjanna horfa frekar í gegn um fingur sér við stjórnendur á uppgangstímum, en er gert í niðursveiflum.

Mín reynsla er sú að einfaldara er að vera blankur en með fullar hendur fjár, fækkar einfaldlega valkostum.


mbl.is Ekki fleiri starfslokasamninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Kominn tími til. Maður hefur svitnað við lestur um laun bankamanna og þeirra sem starfa á fjármálamarkaðinum. Á Íslandi er komin ofurlaunastétt, það er staðreynd. Hætt við að fallið ofan af stallinum verði ansi hátt þegar samdráttur gerir vart við sig

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 23.2.2008 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband