Einkennilegt

Verkið hefur verið boðið út, og þá fyrst koma undirskriftalistar, svo skilst mér að Eyjamenn geri hvað þeir geta til að hindra uppbyggingu hafnarinnar eða þjónustu við hana, vegna "hættu" á að atvinna byggist upp á fastalandinu sem skerði hagsmuni Eyjamanna, þeir fá ferskvatni dælt út í Eyjuna frá fastalandinu, og er víst verið að fara af stað með vatnsstöppun og útflutning frá Vestmannaeyjum, á vatni undan Eyjafjöllunum.

Það hvetur varla aðra til samvinnu og samstarfs að taka allt, en gefa aldrei neitt til baka á móti.

 


mbl.is Þrjú þúsund skrifuðu undir gegn Landeyjahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

...laukrétt.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.4.2008 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband