Sameinuðu þjóðirnar

Sameinuðu þjóðirnar ættu að hafa vald og getu til að ráðast inn í lönd, þar sem valdhafarnir snúast gegn landsmönnum.


mbl.is 1,5 milljón manna í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ætli það vanti ekki olíuna þarna í Búrma og kannski einnig hryðjuverkaógnina. Það hefði auðvitað fyrir löngu átt að vera búið að koma stjórnvöldum þarna frá með einhverjum hætti, en innrás undir þessum kringumstæðum myndi sjálfsagt auka enn á hörmungar fólksins. Annars sá ég vangaveltur um þetta í gær á Time.com: Is It Time to Invade Burma?

Emil Hannes Valgeirsson, 11.5.2008 kl. 17:04

3 Smámynd: Halla Rut

Ótengt þessu þá finnst mér það svo frábært sem þú segir í höfundalýsingu þinni:

Tökum hart á málefninu, en mjúklega á sálinni.

Áskil mér rétt til að skipta um skoðanir, eftir því sem ég þroskast, og afla mér meiri þekkingar.

Halla Rut , 11.5.2008 kl. 17:42

4 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Það virðist vera óþarfi Þorsteinn Valur.  Bandaríkjamenn telja sig hafa þetta vald og beita því þar sem þeir telja þess þurfa með hverju sinnik.  Samanber Víetnam, Sómalía, Dómeníkanska lýðveldið (minnir mig), Írak og mögulega Íran og Sýrland núna bráðlega. Hinsvegar Rúanda og Búrúndi var óþarfi, því þar er engin olía eða neitt bitastætt.  Í Búrma (Míanmar) eru bara hrísgrjón.

Þegar fellibylurinn Katrína gerði uslann í Lúisiíana, þ.e., New Orleans, þá voru Bandaríkjamenn jafn aumkunarverðir í björgunaraðgerðum og Búrmamenn.  Það hefði verið fyndið að sjá SÞ ráðast inn í Lúisíana til að koma íbúum New Orleans til hjálpar vegna aumingjaskapar stjórnvalda í BNA.

Kær kveðja,Björn bóndi.

Sigurbjörn Friðriksson, 12.5.2008 kl. 02:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband