Sorg er án landamæra

Sorg í Kína Það skiptir engu máli hver stjórnmálaskoðun, húðlitur manna, né þjóðerni er þegar sorgin knýr dyra.

Við eru öll manneskjur, þó myndir frá hörmungum í Kína séu sláandi, ættum við jafnframt að hugsa til þeirra sem hafa búið við svona örvæntingu í Írak, frá því við gengum til liðs við hina viljugu.

Íslendingar eiga að bjóða fram alla þá aðstoð sem þeir geta, en ekki bíða eftir beiðni frá Kína, Frú Ingibjörg Sólrún.

Björn Bjarnason og Ingibjörg Sólrún, eru nátttröll kaldastríðshugsunar, og eyða 100.000.000 í eftirlitsflug í Íslensku loftrými á 6 vikum, til að finna ósýnilegan og ímyndaðan óvin, samhliða blekkingarleiknum við uppbyggingu hins Íslenska sérsveitarhers undir yfirskini löggæslu.

Svo sendir þetta fólk af rausnarskap sýnum 7.800.000 til hjálparstarfs í Kína.


mbl.is Öflugur eftirskjálfti í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

100% sammála

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.5.2008 kl. 22:11

2 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Hrikalegt, engin orð ná yfir það. Snautleg er kveðjan frá stjórnvöldum

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.5.2008 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband