Einkaherinn virkjaður

Það er þá búið að virkja einkaherinn, til að verja valdastéttina sem hafði frumkvæðið í að  einkavæða til "réttra" aðila, og úthluta þýfinu úr sameiginlegum sjóðum landsmanna.

Greinilega búið að flokka þjóðina niður í stéttir.

Komin tími á kosningar og róttækar breytingar.

Höldum stillingu og friðinn, kjósum nýtt fólk til að gera nauðsynlegar lagabreytingar, sækjum aftur þýfið og byrjum bara einu sinni aftur með þetta rándýra viðskiptanámskeið þjóðarinnar í farteskinu.

Svo sigrum við Bretana aftur og flytjum gullið heim.


mbl.is Lífverðir gæta Geirs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Nákvæmlega! Góðir punktar

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 10.10.2008 kl. 08:13

2 Smámynd: Anna Guðný

Heyr, heyr

Anna Guðný , 10.10.2008 kl. 08:28

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Svona haga sér aðeins einræðisherrar, að umkringja sig lífvörðum þegar lýðurinn er ósáttur, í stað þess að líta sér nærri og stíga úr hásæti sínu eins og þykir við hæfi í siðmenntuðum löndum.

Guðmundur Ásgeirsson, 10.10.2008 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband