Eðlilegt ekki satt

Ef marka má skoðanakannanir eru kjósendur bara sáttir við að svona skondin útgáfa af Amerískri mafíumynd sé raunveruleikinn í Íslenskum stjórnmálum.

Það virðist sem engar breytingar verði aðrar en millifærsla þingsæta á milli fjórflokkana verði og hin klíkan verði sterkari í þetta sinn.

Erfitt að keppa við klíkur sem hafa haft aðgang að áður digrum sjóðum þjóðarinnar til að byggja upp kosningavélar og geta kaffært alla nýja sprota sem boða breytinga.

Það hjálpar enginn þessari þjóð ef hún vill það ekki sjálf.


mbl.is Háir styrkir frá Baugi og FL
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega.

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband