Færsluflokkur: Bloggar

Ekki er félagskapurinn gæfulegur

Það er ekki hægt að breiða yfir þann hrylling sem fylgir stríðsrekstri og sumar "vina" þjóðir okkar lifa nánast á ófriði. Jemen er dæmi um þær skelfingar sem fylgja stríði og þar er sagt að versta hungursneið á okkar lífstíð sé hafin. Er þetta...

Að aumingjavæða samfélag

Merkilegt hvað mikið af atvinnuskapandi vandamálum er búið að koma á laggirnar með því að skilgreina fullorðið fólk sem ábyrgðalaus börn. Móðir mín átti mig 2 mánuðum eftir 17 ára afmælið sem þótti ekkert fréttnæmt, faðir minn yrði skilgreindur sem...

Villtu endurheimta verkalýðshreyfinguna og lífeyrissjóðina, hér er tækifæri

Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar hluta stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2018-2020. Kosið er listakosningu. Tillögur skulu vera um 8 stjórnarmenn til tveggja ára...

Er þjóðin buguð af fortíðinni

Merkilegt með okkur Íslendinga, ferðamönnum líkar víðernið og við fjölgum þá trjám, þeim líkar fjölskrúðugur miðbær og við rífum þá og byggjum ljóta kassa eins og eru víða erlendis. Endalaust er barist gegn því sem gerir okkur að litríkri sérstakri þjóð...

Blekkingaleikurinn um ógn

Miðað við þær upplýsingar sem hafa komið fram þá flugu Rússar yfir alþjóðlegu hafsvæði og fóru hvorki inn í Breska né Íslenska lofthelgi, samt voru sendar herþotur til að fylgja þeim og maður spyr sig hver sé í raun að ögra Aldrei hafa Rússar hótað...

Það má víst skattleggja þrotabúin

Löggjafavaldið er á Alþingi, sé vafi á lagalegri heimild fyrir skattlagningunni tryggir Alþingi einfaldlega að hún sé til staðar með því að breyta lögum. Það er líka löngu tímabært að taka gjaldþrotalöginn til endurskoðunar og þrengja verulega heimildir...

Hver stjórnar þessu landi?

Er það svo að embættismenn eins og Ríkislögreglustjóri og Forstjóri Landhelgisgæslu eru að njósna um Íslenska ríkisborgara, og um það sem gerist innan okkar lögsögu fyrir erlendar leyniþjónustur gegn greiðslu í vopnum. Landhelgisgæslan fyrir Norðmenn og...

Líklega einn stærsti þjófnaður Íslandssögunar

Það virðist unnið að því með skipulögðum hæti að gera Íslendinga að leigjendum að eigin húsnæði sem búið er að selja ofan af þeim vegna hækkunar verðtryggðra lána. Lána sem hækkuð hafa verið að mestu með handstýrðum hætti undanfarin ár. Er þetta ekki...

Með allt niður um sig

Það er ótrúlegt að núna fyrst sé verið að dreifa mælum þegar töluvert er liðið á gos og í stað þess að setja upp fasta mæla upp á heiðum sem hringi inn ástandið, eigi að láta lögregluþjóna skottast um með mælana í vasanum. Hélt að niðurskurður hefði...

Gömul speki

Gamall maður sagði við barn sitt. Í okkur öllum er barátta á milli tveggja afla. Annað er illt. Það er reiði, afbrýðisemi, fyrirlitning, lygi, dramb og sjálfselska. Hitt er gott. Það er gleði, friður, ást, von, auðmýkt, samúð, góðvild og sannleikur....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband