Færsluflokkur: Bloggar

Liðin tími

Á lífsleiðinni lendum við öll í ýmsum aðstæðum sem eru óvenjulegar, öll teljum við okkar líf og upplifanir einstakar enda erum við öll mjög sjálfhverf og teljum okkur vera miðja alheimsins og það sem allt snýst um. Til að sagan sé sem réttust er best að...

Alger óþarfi að gera svona

Það er ekki lögreglan sem er andstæðingurinn, þeir eru bara að gæta öryggis beggja aðila og standa sig vel við erfiðar aðstæður. Svona grjótkastara á fólk að stöðva og framselja til lögreglu.

Tafaleikur

Og nú leikur Jóhanna tafaleikinn til að viðhalda ESB samrunaferlinu sem er hafið, svo vaknar þessi þjóð að morgni og kominn inn í sálar og sólarlausa ESB dýflissuna.

Nýjar kosningar er krafa

Það er rofinn friðurinn á milli þjóðar og þings sem gefur ekki kost á öðru en nýjum kosningum til að friður skapist á ný. Skildi framlag til flokkana úr ríkissjóð hafa verið skorið niður til samræmis við annað eða er enn mokað miljónatugum í vasa...

Bulluskrúfa

Orðið bulluskrúfa var oft notað um krakka sem bulluðu mikið hér áður fyrr, Össur hefur aldrei vaxið upp úr því og þvaðrar oft tóma vitleysu upphátta. Það er sagt að margir virðist viskumiklir á meðan þeir þegja en Össur ýmist bloggar eða segir upphátt...

Frjósi fyrr í helvíti

Fyrir mér er það landráð að standa í þessum viðræðum og svik við þjóðina sem aldrei hefur samþykkt þetta. Það er verið að þvinga okkur inn í ESB með svikum og undirferli og fyrr frýs í helvíti en ég sætti mig við það þögula valdarán sem hér er verið að...

Skilyrði fyrir innihaldsríku lífi

Níu skilyrði fyrir innihaldsríku lífi Heilsan sé nægilega góð til að vinnan sé ánægjuleg. Fjárráðin séu fullnægjandi til að sjá fyrir þörfum þínum. Styrkur til að sigrast á erfiðleikunum. Göfuglyndi til að játa yfirsjónir og vinna bug á þeim. Þolinmæði...

Valdi á að fylgja ábyrgð

Fljótsdalshérað hefur verið til sérstakrar skoðunar af hálfu eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Er ekki rétt að frambjóðendur í sveitarstjórnakosningunum svari því hvernig þeir vilji leysa vandan og þá sérstaklega þeir sem skuldsettu...

Skýr forgangsröðun

Það er greinilegt að skýr forgangsröðun er hjá flokkunum og mikilvægustu málin sett fremst í röðina. Það er að segja hagsmunir flokksins á undan þjóðinni.

Ábyrgð sveitarstjórnarmanna og kvenna

Hvað segja lög um ábyrgð sveitarstjórnamanna og kvenna sem sett hafa heilu sveitarfélöginn á hausinn eins og Álftanes er nýlegt dæmi um. Hver er lagaleg ábyrgðin og hver sækir þetta fólk til saka eða ákærir, hver er refsingin fyrir að sólunda næstu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband