Færsluflokkur: Bloggar

Háttarlag hina huglausu fúskara

Háttarlag hina huglausu er að benda á alla aðra til að hylja eigin sök eða þyrla upp moldviðri til að hverfa á bak við. Slíkt gerðu samfól í aðdraganda síðustu kosninga og leiddu kjósendur á villigötur umræðunnar um ESB, til að þurfa ekki að útskýra...

Seint um rass gripið

Það er gott að skoða málið vel og gaumgæfilega, svona mánuðum eftir að þúsundir eru fluttar úr landi og hundruð eigna er búið að bjóða upp. Þetta er svona svipað og taka upp þann sið að kryfja sjúklinga eingöngu en ekki hjálpa fólki fyrir andlátið. Mikil...

Ragnar Reykás einkennið

Þessi ríkisstjórn virðist ekki geta staðið í lappirnar í neinu. Fyrst var lagst á bakið fyrir Bretum og Hollendingu, nú virðist eiga að endurtaka leikin gagnvart LÍÚ ofbeldi. Það á einfaldlega að setja auðlindir landsins sem þjóðareign og binda í...

Mikil vinna

Það er alveg við hæfi að óska nýjum formanni til hamingju með kosninguna og óska honum og hans samstarfsfólki velfarnaðar í starfi, ekki veitir af. Svo mun tíminn leiða í ljós hvernig til tekst, hvort aðeins séu komin ný andlit á gamla þorskinn eða hvort...

Jákvætt

Það er gaman og gott að sjá hugvit og hugmyndir virkjaðar en er ekki tilvalið að efla svona framtak, með til dæmis því að nýta þær byggingar sem standa auðar af einhverjum ástæðum út um allt land til nýsköpunar, það er alveg tilvalið að hvetja sem flesta...

Rasismi kynja er til skammar

Frábært að þessa ungu hæfileikaríku konur fengu styrki og ég samgleðst með þeim, en mér ofbýður þessi speglun á gömlu apartheit stefnu Suður Afríku yfir á kyn. Ef fólk breytir heitinu kvenna yfir í hvítur maður, þá skilst kannski hvað ég er að segja. Í...

Loksins von, "væntanleg"

Forusta ríkisstjórnarinnar talar of mikið um hvað þau ætla að gera seinna, það er löngu tímabært að sjá aðgerðir framkvæmdar og frumvörp lögð fram á þingi. Væntingariðnaðurinn kom okkur fjárhagslega á hnén og það er engin þörf fyrir væntingaraðgerðir,...

Skattsvik eru þjófnaður úr okkar vasa

Það er alveg skýrt að skattsvik eru ekkert nema þjófnaður úr okkar vasa, svört atvinnustarfsemi og undanskot tekna er eitthvað sem við eigum ekki að líða, því að þeir sem þetta stunda eru að stela frá okkur sjálfum. Sættum við okkur við að gráðugir...

Auðlindir hafsins í þjóðareign

Samtökin þjóðareign hafa opnað heimasíðu þar sem fólk getur lesið um markmið samtakanna og skráð sig. Eitt af baráttumálum samtakanna er að safna undirskriftum þeirra sem eru fylgjandi því að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um afnám kvótakerfisins....

Virðir ekki lýðræði

Hverslags forsætisráðherra sýnir lýðræðinu og kosningarréttinum svo mikla fyrirlitningu að viðkomandi mætir ekki á kjörstað til að nýta atkvæðarétt sinn. Jóhönnu er velkomið að kjósa nei eða skila auðu en það er ótrúlegt að hún og margir hennar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband