Færsluflokkur: Bloggar

Steingrímur og sannfæringin

Fékk þetta sent í tölvupóst, ansi gott innlegg Steingrímur J. Sigfússon, 4. mars. 2003: "Bornar voru upp tvær spurningar, annars vegar hver væru viðhorf fólks til þjóðaratkvæðagreiðslna almennt um mikilvægustu mál þjóðarinnar, og rétt tæp 80% eru þeirrar...

Með rýting í baki

Við stöndum með Icesave rýtinginn í bakinu, rekin þangað inn með dyggum stuðningi norðurlandana og svo óskar þetta lið eftir okkar stuðningi. Hvers vegna ganga ekki okkar fulltrúar út!

Rödd skynseminnar

Þessa dagana er þjóðin að velta sér upp úr drullupolli svartsýni og bölmóðs, það er að mörgu leiti gott en bendir til þess að meirihluti fólks hafi aldrei séð eða upplifað annað en gleði og alsnægtir velmegunarinnar. Ég setti því inn tengil á mann sem...

Maður verður niðurlútur af skömm

Maður skammast sýn fyrir ráða og getuleysið meðal kjörinna fulltrúa, ég vonaði að þjóðin væri hætt að sætta sig við tungufossa og væntinga sölumenn á löggjafasamkomuna alþingi en þjóðin kaus enn aftur að kjósa yfir sig sömu gömlu ráðalausu...

Nátttröll

Það er greinilegt að Pétur H Blöndal telur það vera verk langskólagenginna að sitja á Alþingi og efnahagslegur ávinningur eigi að felast í slíku. Á Alþingi á að vera þverskurður þjóðarinnar en ekki aðalsfólk nútímans, á Alþingi á að vera fólk sem hefur...

Eignaupptaka og skuldafangelsi

Eignaupptaka og skuldafangelsi blasir við þúsundum einstaklinga sem keypt hafa fasteignir á síðustu árum og fasteignalífeyrir margra eldri borgara er að gufa upp með lækkandi verði. Bæjar og sveitarfélöginn leiddu þessa verðbólu á fasteignamarkaði með...

Óþarfa droll

Manni finnst það taka full langan tíma að gera upp við fólk sem lendir í svona atburðum, það á ekki að taka marga mánuði að fara yfir launabókhald eða afla staðfestingar á inneign launafólks, óþarfa droll finnst mér. Margur einstaklingurinn er ekki með...

Sök bæjar og sveitarfélaga

Sök bæjar og sveitarfélaga er mikil á þeirri uppspennu lóðaverðs sem átt hefur sér stað undanfarin ár og kominn tími á að loka fyrir græðgivæðinguna með endurskoðaðri lagasetningu um gatnagerðagjöld. Það er reynsla mín að innan bæjar og sveitarfélaga sé...

Glópagull í skýjaborgum

Er ekki rétt að finna olíuna fyrst og fara svo að elta glópagullið, hvet fólk til að halda sig á jörðinni en fara ekki á flug til skýjaborga væntingasölumanna. Við vinnum okkur upp úr vandanum með smá skynsemi, gott er að eiga drauma og von um bjarta...

Skilningsleysi

Það er merkilegt hvað margur á erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur, hreyfingi opnar leið fyrir einstaklinga til að fara í framboð án flokksfjötra og þá geta landsmenn valið sér persónur á þing. Í dag er fólk að velja af flokkslista og oft...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband