Færsluflokkur: Bloggar

Þannig fór það

Nú er lokið kosningum þetta árið og þjóðin hefur valið þann málflutning sem henni líkar við og það virði ég að sjálfsögðu, ég er samt ekki sáttur við vinnubrögð RÚV og fleiri sem unnu markvist gegn framboði lýðræðishreyfingar, en fyrir mér var persónan...

Skelfilegt aðgerðaleysi

Það er skelfilegt aðgerðaleysið og að því er virðist ráðaleysi stjórnvalda, vinstri græn og samfylkingin eru að spila með þjóðin í leiknum vond lögga og góð lögga, vinstri græn á móti ESB en samfylkingin með ESB, þannig er verið að sópa saman báðum...

Að spila á þjóðina

Samfylkingin og Vinstri Grænir eru að spila með kjósendur til að tryggja sér völdin og það virkar, þetta er svona vond lögga góð lögga leikur, annar flokkurinn með ESB en hinn á móti þannig að þegar atkvæðin verða talin mun vera búið að blekkja þjóðina...

Styð Tillögur Helga

Ég styð Tillögur Helga um að farið sé yfir skipulag og fjármál sjóðanna til að setja þeim skýrari starfs og siðareglur, þetta eru ekki einkasjóðir þeirra sem í þeim sitja. Aðkoma lífeyrissjóðanna að bættum aðbúnaði aldraðra er ekkert annað en sjálfsagt...

Skondið sjónarspil fyrir kosningar

Minnir á gamla mafíu mynd þar sem Don Möller kaupir stuðning fyrir annarra fé og fær kodak moment með brosandi bæjarstjóra. Gaman að þessu bara, en samt gott að sveitarfélagið eigi fyrir launum því öllu gríni fylgir smá alvara. Alveg merkilegt hvað málið...

Mér finnst heiðarleg framkoma skipta máli

Mér finnst gaman í pólitík og sérstaklega gaman að hitta fólk sem hefur skoðanir á viðfangsefninu, og vill gjarnan eiga samtal um málefnin við sem flesta. Samt er eitt sem fer alveg afskaplega illa í mig og það eru beinar árásir á einstaklinga sem eru...

Gefum frelsi og stóriðjutaxta á raforku

Gefum bændum frelsi til að framleiða eins og þeir vilja, tryggjum þeim stóriðjutaxta á raforku og opnum markaði með þeirra vörur þannig að verðmyndun sé byggð á eftirspurn og framboði. Án þess að láta eðlilegan markaðsbúskap þróast í landbúnaði erum við...

Farinn er maður margra vina

Hákon Aðalsteinsson fyrrum skógarbóndi lést í gær, mikill hagyrðingur og andans maður sem skildi eftir handa okkur margar perlur. Ég leifi mér að birta eina þeirra, sem segir meira en ég get orðum komið að. Mannlífsins bratta bára ber okkur milli skerja,...

Hið daglega ofbeldi Lögreglu

Á verkunum skulum við þekkja þá. Vill fólk að svona menn hafi rafbyssur til að auka ofbeldið, þetta er sláandi líkt Ameríku aðferðinni, eflaust enn að berja menn aftur í bílunum eins og þeir gerðu hér áður fyrr. Miklar hetjur sem ráðast í hóp á 13 ára...

Vann 1.000.000 Euro, er sagt

Voða lukka hjá mér, virðist vera í uppáhaldi hjá snillingunum í dag. Ticket Number: 106012 This email is to notify you that your Email Address attached to a Ticket Number(106012) has won an Award Sum of One Million Euro Please contact the claim officer...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband