Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Mánudagur, 14. apríl 2025
Hræsnarinn
Sá sem fjármagnar og styður stríðið þykist svo vera sorgmæddur þegar almenningur upplifir þjáningar og dauða. Er hægt að lyfta hræsninni á hærri stall, sér enginn samhengið, tengir enginn orsök og afleiðingar. Ábyrgðin er hjá þeim sem fjármagna stríðið,...
Föstudagur, 4. apríl 2025
Umboðslaus tjónvaldur
Vitfirring hernaðarátaka hefur aldrei verið vilji þjóðarinnar né hefur slíkur fáránleiki verið borinn undir þjóðina, nú er fámennur umboðslaus hópur búinn að valda þjóðinni gríðarlegum skaða. Við höfum leyst okkar deilur innanlands sem og við aðra með...
Laugardagur, 8. mars 2025
Kenningin um dauða hestin á líka við á Íslandi
The “Dead Horse Theory” is a satirical metaphor that illustrates how some individuals, institutions, or nations handle obvious, unsolvable problems. Instead of accepting reality, they cling to justifying their actions. The core idea is...
Mánudagur, 24. febrúar 2025
Ekki gert í samráði við þjóðina
Enn einu sinni ganga Íslenskir stjórnmálamenn gegn vilja þjóðarinnar og auka algerlega án umboðs frá henni útgjöld til hernaðar. Við höfum aldrei gefið þessum einræðisherrum og konum heimild til að standa í stríðsrekstri við Rússa, né samþykkt...
Mánudagur, 24. febrúar 2025
Þakklæti þeirra sem voru frelsaðir
Hvað með þær 8.7 miljónir rússneskra hermanna sem féllu, til að frelsa Evrópu unda oki Nasista. Er Evrópa að hrækja á grafir þeirra í dag?
Sunnudagur, 26. janúar 2025
Sóun í rekstri ríkisins
Hef aldrei skilið þessa sóun í rekstri ríkisstofnana og sveitarfélaga, það væri líklega mun hagkvæmara að bjóða út og taka í rekstrarleigu bifreiðarflota ríkis og sveitarfélaga sem og bjóða út allan akstur á vegum ríkis og sveitarfélaga. Í dag er...
Föstudagur, 29. nóvember 2024
Gott að hafa tölur réttar
Kárahnjúkastífa er 8.4 milj m3. Desjarár stífla er 2.4 milj m3. Sauðárstifla er 1.2 milj m3. Þetta gera nálægt 12.000.000 m3 og þá eru m3 í 60 km af jarðgöngum ekki taldir með.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. nóvember 2024
Fyrir hönd þjóðar
Persónulegar skoðanir þeirra einstaklinga sem gegna starfi forseta Íslands skipta engu, hún á að óska rétt kjörnum fulltrúa til hamingju og óska góðrar samvinnu á milli þjóða. Hagsmunir Íslands eru í forgang og út á það gengur starfið sem Halla sóttist...
Laugardagur, 7. september 2024
Ofbeldi talað upp
Það er merkilegt hvað samhengi og yfirsýn er oft af skornum skammti. Stjórnvöld vopna lögreglu og réttlætingin er vísun til fjölda útkalla sérsveitar, flest þau útköll virðast nánast til að sækja kött upp í tré, en markmiðið virðist vera að ná sem...
Mánudagur, 2. september 2024
Ráðist á innviðina
Markvisst er unnið að því að sundra Íslensku samhjálpar samfélagi, Landhelgisgæslan er orðin þjónustustofnun við herinn og nú er verið að draga björgunarsveitir og önnur sjálfboðaliðssamtök inn í samvinnu við herinn. Á lævísan hátt er verið að drepa...