Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Mánudagur, 24. febrúar 2025
Ekki gert í samráði við þjóðina
Enn einu sinni ganga Íslenskir stjórnmálamenn gegn vilja þjóðarinnar og auka algerlega án umboðs frá henni útgjöld til hernaðar. Við höfum aldrei gefið þessum einræðisherrum og konum heimild til að standa í stríðsrekstri við Rússa, né samþykkt...
Mánudagur, 24. febrúar 2025
Þakklæti þeirra sem voru frelsaðir
Hvað með þær 8.7 miljónir rússneskra hermanna sem féllu, til að frelsa Evrópu unda oki Nasista. Er Evrópa að hrækja á grafir þeirra í dag?
Sunnudagur, 26. janúar 2025
Sóun í rekstri ríkisins
Hef aldrei skilið þessa sóun í rekstri ríkisstofnana og sveitarfélaga, það væri líklega mun hagkvæmara að bjóða út og taka í rekstrarleigu bifreiðarflota ríkis og sveitarfélaga sem og bjóða út allan akstur á vegum ríkis og sveitarfélaga. Í dag er...
Föstudagur, 29. nóvember 2024
Gott að hafa tölur réttar
Kárahnjúkastífa er 8.4 milj m3. Desjarár stífla er 2.4 milj m3. Sauðárstifla er 1.2 milj m3. Þetta gera nálægt 12.000.000 m3 og þá eru m3 í 60 km af jarðgöngum ekki taldir með.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. nóvember 2024
Fyrir hönd þjóðar
Persónulegar skoðanir þeirra einstaklinga sem gegna starfi forseta Íslands skipta engu, hún á að óska rétt kjörnum fulltrúa til hamingju og óska góðrar samvinnu á milli þjóða. Hagsmunir Íslands eru í forgang og út á það gengur starfið sem Halla sóttist...
Laugardagur, 7. september 2024
Ofbeldi talað upp
Það er merkilegt hvað samhengi og yfirsýn er oft af skornum skammti. Stjórnvöld vopna lögreglu og réttlætingin er vísun til fjölda útkalla sérsveitar, flest þau útköll virðast nánast til að sækja kött upp í tré, en markmiðið virðist vera að ná sem...
Mánudagur, 2. september 2024
Ráðist á innviðina
Markvisst er unnið að því að sundra Íslensku samhjálpar samfélagi, Landhelgisgæslan er orðin þjónustustofnun við herinn og nú er verið að draga björgunarsveitir og önnur sjálfboðaliðssamtök inn í samvinnu við herinn. Á lævísan hátt er verið að drepa...
Föstudagur, 30. ágúst 2024
Að sjá ekki
Það virðist einkenna þennan flokk mikil sjálfsblekking, forustan virðist blind á eigin sök. Uppbygging hernaðar og þátttaka í ófriði er sjúkur draumur lítils hóps í forustu og klappstýrum þeirra. Endalaus svik við stefnu sem flokksmenn samþykkja en...
Laugardagur, 15. júní 2024
Spilling eða viljandi dugleysi
Sigurður Ingi fær skítkast fyrir að hvetja lögreglu til að vinna vinnuna sýna, og hundskast til að rannsaka líkleg lögbrot, sem lögreglan hefur dregið lappirnar í marga mánuði að rannsaka. Ráðherrar Sjálfstæðisflokks hafa farið með málefni lögreglu...
Fimmtudagur, 22. febrúar 2024
Stattu að baki mér skræfa
Er annað hægt en skammast sín fyrir Íslensk stjórnvöld sem að sjálfsögðu gera ekkert til að stöðva fjöldamorð Ísraela. Með formann Vinstri Græna sem forsætisráðherra hefur Ísland farið að þjónusta kjarnorkukafbáta bandaríkjamanna, fjármagnað...