Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Friðsemd er ekki tengd kyni

Í fyrsta skipti Íslandssögunar, þegar kona var forsætisráðherra og kona varð utanríkisráðherra, hófu Íslendingar beina þátttöku í stríðsrekstri í Úkraínu, og studdu þjóðernishreinsanir í Palestínu.

Hættið einhliða fréttaflutning og að ljúga

Þetta er ekki flókið vandamál sem fréttamiðlar standa frammifyrir, hættið að flytja einhliða áróður sem fréttir og gera þannig lygar stríðsaðila að ykkar fréttum. RÚV er skínandi dæmi um "fréttamiðil" sem flytur okkur einhliða "FRÉTTIR" af stríðandi...

Og vanvitarnir fagna

Játning á stríðsglæp Zaporozhye kjarnorkuverið er stærsta kjarnorkuver í Evrópu. Staðsett við Dnieper River, sem rennur í Svartahaf. Margir Evrópubúar hljóta að muna eftir sprengingunni í Úkraínu í Chernobyl kjarnorkuverinu árið 1986. Þá fór ský frá...

Engum skal fyrirgefið

Það er sem verið sé að endurvekja gömlu Austur Þýsku Stasi lögregluna hér á Íslandi, auglýst er eftir uppljóstrurum um þekkta einstaklinga svo hægt sé að finna einhver dómgreindarbrest í þeirra æviskeiði. Fólk sem gefur kost á sér til trúnaðarstarfa...

Andstyggileg dýraníð "ræktunar"

Mannskepnan getur verið andstyggileg, fólk leikur sér að svokallaðri "ræktun" dýra sem kostar dýrin ævilangar þjáningar og svo er þetta fólk sem fyrir mér eru dýraníðingar verðlaunað fyrir "ræktunina" með háum greiðslum fyrir afmynduð dýrin sem kallast...

Litföróttur í pólitík

Ég er orðin litföróttur í pólitík, á mig sjálfur og elska alla flokka en vill bara skyndikynni í stað stöðugs sambands með öllu sem því fylgir. Gerðist Sósíalisti fyrir nokkru en gekk ú þeim flokk nokkrum mínútum áður en ég gekk í Sjálfstæðisflokk i gær...

Menntakerfi fyrir framtíðina

Framtíð okkar byggist að mestu á því hvernig menntakerfi við byggjum upp og fyrir hverja. Í dag virðist kerfið að mestu miðast við þarfir kennara og stjórnenda í kerfinu, stórar söfnunarbyggingar sem minna á réttir bænda með dilkum til að draga nemendur...

Að sóa skattfé í fíflalæti og opna fjölmiðlasirkus

Hef þá skoðun að best nýting fjármuna og skynsamlegasta sé, að stýra hraunrennslinu niður að sjó. Rjúfa veginn og gera hliðargarða úr jarðveg eða með kælingu ef þarf til að leiðin sé sem greiðfærust fyrir hraunið. Enginn þörf fyrir atvinnubótavinnu hjá...

Sjúkraflutningar

Erfitt er að finna greiningu á sjúkraflutningum inn á höfuðborgarsvæðið eða innan svæðis en vegna hagræðingar í heilbrigðiskerfi hefur fjöldi flutninga aukist sem og vegalengdir er farnar eru með sjúklinga í sjúkrabifreiðum. Samkvæmt rannsóknum eru skýr...

Nakinn veruleiki aldraðra

Þetta viðhorf um að aldraðir séu afætur og aumingjar sem eru baggi á hinum yngri er enn ríkt í þjóðasálinni, jafnvel þó aldraðir séu búnir að vinna sér inn framfærslufé í lífeyrissjóð. Höfðingjarnir eru í stjórnum sjóðanna en greiðendur söfnunarfjár eiga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband