Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sögufölsun með þögn

Mikið er af skelfilegum grimmdarverkum í mannkynssögunni og lítið sem ekkert var í okkar kennslubókum eða birt í fjölmiðlum. Fer ekki að koma að uppgjöri við fjölmiðla og yfirvöld menntamála vegna sögufölsunar með þögn, þarf ekki að uppfæra...

NATO "vinir" Íslands

Utanríkisráðherra hefur að undanförnu skjallað og lofað "varnarsamstarf" Íslands í fjölmiðlum sem innan flokks, enda stutt í kosningar. Eru menn virkilega svona fokheldir í huga, hefur enginn skoðað söguna að baki þessara aðila. Skjalfestar sannanir um...

Sameinum höfuðborgarsvæðið

Eins og við öll vitum þá eru sex sveitarfélög á höfuðborg­arsvæðinu: Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes. Erfitt er orðið fyrir ókunnuga að átta sig á í hvaða sveitarfélagi fólk er statt þar sem byggðin er orðin...

Að stela og teljast svalur

Mörg fyrirtæki á Íslandi eru í eigu erlendra aðila og margir fagna erlendri fjárfestingu, en hvað er erlend fjárfesting í raun. Skoðum til dæmis álverin og stærri verktakafyrirtækin á Íslandi sem eru öll í eigu erlendra fjárfesta. Alcoa ofl fyrirtæki eru...

Vonarstjarna Vesturlanda

...

Milljarðatugir í höndum hinna ábyrgðarlausu

Hver kemur til með að axla ábyrgð á þessu endurtekna tapi á ávöxtun lífeyrissjóðanna, er þetta ekki enn eitt dæmið um fáránleika laga um lífeyrissjóði með skylduaðild. Alþingi þvingar almenning með lögum til að ráðstafa 12% af launum til ábyrgðarlausra...

Góð þjóðsaga

Samkvæmt 19. aldar þjóðsögu hittust sannleikurinn og lygin dag einn. Lygin segir við sannleikann: "Það er frábær dagur í dag"! Sannleikurinn lítur upp á himininn og andvarpa, því að dagurinn var mjög fallegur.Þau eyða miklum tíma saman, og að lokum...

Nýr lánaflokkur, raunhæft Covid bataferli

Ég vill helst ekki trúa því að endurtaka eigi leikinn frá hruninu 2008 og bera fólk út eins og er að gerast í USA sökum Covid afleiðinga. Það er ekki flókið að búa til nýtt lána fyrirkomulag sem mætti kalla tekjulán, lán sem fylgja tekjum lántaka og...

Að búa til tækifæri

Atvinnuleysi er öllum bölvun og þegar illa gengur er besta vörnin sú að breyta óláni yfir í ný tækifæri. Endurkoma ferðamanna mun eiga sér stað og nú er rétti tíminn til að undirbúa komu þeirra sem og skapa störf, við erum með þúsundir atvinnulausra...

Sá yðar sem syndlaus er

Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum var skrifað að Kristur hefði mælt, Sigmundur Davíð og þeir Klausturbræður ættu að ræða saman merkingu þeirra orða áður en þeir gerast sjálfskipaðir talsmenn Þjóðkirkjunnar . Það þarf ekki mikla þekkingu né...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband