Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hverju ber að trúa

Setti hér inn til gamans frétt af sama atburð frá þremur miðlum, bloggað er við fréttina hjér á MBL.IS næsta frétt fyrir neðan er frá RUV.is og svo er neðsta útgáfan frá Vísir.is Það komu sem sagt nokkur hundruð manns, 400 manns og 800 manns eða verðum...

Vinnubrögð skæruliða

Alveg er þetta dæmigert fyrir vinnubrögð manna með slæma samvisku sem hafa vond verk til að verja. Steingrímur sendir vin sinn Indriða til að vinna skemmdarverk á væntanlegum viðræðum um hagstæðari Icesave samningskjör, með því verður kannski bjargað...

Örvænting hins vonda málstaðar

Mikil er örvænting þeirra manna sem leita uppi gömul vinnuskjöl til að reyna að réttlæta vondan samning og langt síðan maður hefur séð svona skammarleg vinnubrögð.

Til hamingju með það

Það er gaman að lesa loksins jákvæða frétt um væntanlega atvinnu fyrir fjöldann allan af fólki.

Svínarí með Lífeyrissjóðina

Nú er verið að leggja af stað með Lífeyrissjóðina sem skotasilfur og kaupa rétt fyrirtæki af réttum eigendum á réttu verði til að afhenda réttum aðilum aftur seinna, það verða örugglega réttir aðilar með réttar skoðanir settir í stjórnir fyrirtækjanna og...

Réttar eða geðþóttaríki

Saklaus uns sekt er sönnuð er sá grunnur sem réttarríki byggir á og slagorðið með lögum skal land byggja hefur verið notað af lögreglu í áratugi. Það er sama hvort til landsins kemur engill eða andskoti við getum ekki leift okkur að mismuna þeim nema að...

Franski spítalinn í Fáskrúðsfirði verði endurbyggður, ofl

Við viljum að franski spítalinn í Fáskrúðsfirði verði endurbyggður! Hópur sem ber þetta nafn hefur verið stofnaður á Facebook . Arkitektinn M. Bald teiknaði húsið og viðurinn í það kom tilsniðinn frá Noregi 1903, endurbygging hússins og jafnvel...

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Faðirinn fór fyrir samninganefndinni sem skreið og bugtaði sig fyrir Bretum og hollendingum, nú kemur dóttirin og heldur áfram tilraunum sýnum til að stöðva framkvæmdir í Helguvík og gagnaverið á Keflavíkurflugvelli. Mikið afskaplega lenda þau feðgin í...

Klókur stjórnmálamaður

Er eiginlega farin að iðrast þess að hafa aldrei kosið Ólaf, hann er að standa sig með prýði samanborið við forustulaust handónýtt stjórnarliðið sem er miklu líkara einnar skoðunar sértrúarsöfnuði en

Telja sig yfir lög hafnir

Það á að draga þá þjóðarleiðtoga sem Írakstríð hófu fyrir stríðsglæpadómstól og láta þá svara til saka fyrir hvert einasta mannslíf sem þar hefur verið fórnað. Vesturlönd hreykja sér sem lýðræðis og réttarríki en haga sér svo sem glæpalýður gagnvart þeim...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband