Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ömurlegur orðspor stjórnmálamanna

Það hlýtur að vera ömurlegasti orðstír sem hugsast getur fyrir fólk sem kennir sig við félagshyggju og gasprar um lýðræði á tyllidögum, að hafa gert og vera enn að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir lýðræði og tjáningarfrelsi kjósenda. Flestir...

Nornaveiðar

Hvar eru sannanirnar gott fólk, ekki bara fullyrðingar og upphrópanir. Komið með staðreyndir og kærið ef sannanir finnast um sekt, látið ekki nota ykkur eins og stjórnlausan lýð sem leitar að einhverjum til að hengja til að fá útrás á reiði sinni, hvort...

Saklaus þar til sekt er sönnuð

Man engin eftir þessum grunni réttaríkisins, saklaus þar til sekt er sönnuð. Getur einhver sagt mér hvað Jóhannes hefur gert og rökstutt eða sannað sekt hans. Ég er ekki að óska eftir órökstuddum fullyrðingum og upphrópunum, heldur rökum, vísun í...

Taka verður á vandanum, ekki bara fresta

Í aðdraganda kosninga 2009 var mikið talað og malað um skuldir heimilanna, þær eru enn að aukast þó mörg fögur orð hafi verið sögð af frambjóðendum til að afla fylgis. Margoft áréttaði ég á framboðsfundum að það yrði að taka á þessu með afgerandi hætti í...

Hættum Schengen þátttöku

Svar dómsmálaráðherra er villandi því ekki er gert ráð fyrir að viðhalda samstarfi við aðildarríkin í formi upplýsingagjafar, né er tekin með í reikninginn tjónið og skemmdirnar vegna glæpalýðsins sem hingað hefur flætt og flutt út þýfi í gámavís. Það er...

Hópslys á austurlandi

Þegar þetta er skrifað eru fréttir óljósar en ég vona að engin sé alvarlega slasaður, ástæða skrifanna er til að vekja athygli á því að flytja verður slasaða til Neskaupsstaðar og þó flug hálka sé er fært þangað núna, ef einhver er illa slasaður þarf...

Framfara spor eru lofsverð

Það er gott ef fólk leitar saman að lausnum og betur sjá augu en auga, þetta framtak íbúa á Álftanesi er til fyrirmyndar og ætti að vera öðrum íbúum skuldsettra sveitarfélaga fyrirmynd til eftirbreytni áður en fleiri sveitarfélög verða komin í sömu...

Vinnubrögð Stasi

Ef vinnustaðaskírteinin verða notuð sem þvingunartæki fyrir stéttarfélöginn er komin upp Íslensk útgáfa af Stasi, hinni illræmdu Austur Þýsku leyniþjónustu. Vinnustaðaskírteini eru að mörgu leiti góð hugmynd með mikla möguleika og þörfin er til staðar,...

Ekki gott vinnulag

Ég hef staðið í þeirri trú að eina leiðin til að brjóta á bak aftur fíkniefnasala og skipulagða glæpi væri með samvinnu lögreglu og almennings. Núna þegar lögregla virðist vera að nálgast það að missa tökin á baráttunni vegna skorts á fjármunum og...

Uppboð fór fram á Álfaskeið 74

Uppboð fór fram á Álfaskeið 74 í Hfn. Eigandi var staddur í Noregi en leigjendur voru ekki á staðnum. Brotist var inn í íbúð af lásasmiði. Hér er slóðin á myndband sem sýnir þá uppákomu: http://www.youtube.com/watch?v=2f7doUGfDX4 Þúsundir heimila eiga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband