Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Frábær niðurstaða sjálfstæðrar þjóðar

Takk herra forseti. Við þjóðin hefur valdið og ábyrgðina, nú skulum við sýna ábyrgð og standa við okkar skuldbindingar en krefjast sanngjarna samninga sem gerðir séu af fagmönnum sem ekki langar svo mikið inn í ESB að þeir samþykki hvað sem er. Til...

Spillingin krefst mikillar hreinsunar

Það er engin sannfæring hjá þingflokk Samfylkingarinnar sem hefur bara eina opinbera flokksskoðun, Einstaklingarnir í þingflokknum sóruð eið að stjórnarskránni en hlýða svo flokknum af þrælslund sem er þingmönnum ekki sæmandi og segir allt sem segja þarf...

Leyfðu þjóðinni að kjósa

Það eru komnar yfir 53.000 áskoranir um kosningu meðal þjóðarinnar um Icesave samninginn herra forseti. Leyfðu þjóðinni að kjósa sjálfri, það verður engin friður í samfélaginu án þess og það er undirstaðan fyrir velfarnaði að friður haldist og sátt...

Það verður að leysa þetta skulda rugl

Manni ofbýður orðið ruglið vegna Icesave málsins og að því er virðist getuleysi stjórnvalda. Það hlýtur að vera forgangsmál að fá á hreint hvaða lagalegu skuldbindingar hvíla á okkur um að greiða þessar skuldir og hvort við eigum endurkröfu rétt á þá sem...

Aðskilnaður ríkis og kirkju

Hér er góð grein eftir Svan Sigurbjörnsson Fréttablaðið, 16. des. 2009 06:00 Aðskilnaður ríkis og kirkju Svanur sigurbjörnsson Svanur Sigurbjörnsson skrifar um þjóðkirkjuna. Í desemberblaði Þjóðarpúls Gallup 2009 var greint frá niðurstöðum nýrrar...

Tímaflakk

Það hefur ekkert breyst annað en nöfn fyrirtækja . Fréttablaðið, 09. des. 2009 04:45 Fríhöfnin í Keflavík í klóm spillingarafla Eftirsótt var að komast til starfa í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli og úthlutuðu spilltir stjórnmálamenn stöðum þar á...

Verulegt áhyggjuefni

Það hlýtur að vera mörgum verulegt áhyggjuefni að sjá hvernig á að nota lífeyrissjóðina sem við eigum, en fámennur klíkuhópur hefur stjórnað í gegn um árinn. Nú á að nota tækifærið og koma þóknanlegum fyrir í stjórnum fyrirtækja í krafti yfirráða á...

Steingrímur J er stuðningsmaður

Steingrímur J hlítur að vera maður orða sinna og sjálfum sér samkvæmur s.b.r: Steingrímur J. Sigfússon, 4. mars. 2003 : "Bornar voru upp tvær spurningar, annars vegar hver væru viðhorf fólks til þjóðaratkvæðagreiðslna almennt um mikilvægustu mál...

Steingrímur og sannfæringin

Fékk þetta sent í tölvupóst, ansi gott innlegg Steingrímur J. Sigfússon, 4. mars. 2003: "Bornar voru upp tvær spurningar, annars vegar hver væru viðhorf fólks til þjóðaratkvæðagreiðslna almennt um mikilvægustu mál þjóðarinnar, og rétt tæp 80% eru þeirrar...

Það á allt að koma en ekkert að fara

Það er gott að vita af þessu viðhorfi hjá íbúum Neskaupsstaðar, þeir styðja þá kannski við hugmyndir um flutning á sjúkrahúsinu Neskaupsstað miðsvæðis á Austurlandi til dæmis á Reyðarfjörð. Það er nefnilega ólíðandi fyrir aðra en íbúa Neskaupsstaðar að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband