Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Verðugt verkefni

Er ekki nær að athuga hvort við getum aðstoðað þetta fólk eitthvað í stað þess að sóa peningum í rauðvínsfundi í Brussel eða til að fljúga um á þyrlu til eftirlits með rjúpnaveiðimönnum, skilst að kostnaður við hverja flug klst á þyrlu sé um 700.000 kr....

Að vera KARLMENNI

Það er ekki öllum gefið að vera karlmenni en Kári Stefánsson nálgast það að mínu álit er hann tekur ábyrgð á gerðum sínum, en fer ekki í hlutverk fórnarlambsins að hætti meginþorra forustumanna þjóðarinnar. Það er heigulsháttur að kenna Davíð og öllum...

Gjaldþrot er bull og sóun

Það skapar meiri vanda en það leysir að reka þetta fólk í gjaldþrot, brotið fólk og fjölskyldur er varanlegt samfélagslegt tjón og því röng nálgun á greiðsluþroti. Skiptastjórar þrotabúa eru lögmenn sem oft á tíðum virðast geta sóað verðmætum af ótrúlegu...

Öllu fórnað fyrir minningagrein

Það er oft eins og atvinnustjórnmálamenn og konur séu tilbúin að fórna öllu öðru en sannfæringunni um eigið ágæti, á vegferð sinni til að reisa sjálfu sér minnisvarða í formi mannvirkja á kostnað skattgreiðenda eða í formi samninga sem verða færðir í...

Með rýting í baki

Við stöndum með Icesave rýtinginn í bakinu, rekin þangað inn með dyggum stuðningi norðurlandana og svo óskar þetta lið eftir okkar stuðningi. Hvers vegna ganga ekki okkar fulltrúar út!

Hið tvöfalda siðferði

Finnst þessi frétt úr Vísir vera lýsandi dæmi um siðferðis tvöfeldni sem einkennir svo margt, engin viðbrögð fyrr en samherjar verða fyrir aðkast. Er ekki undirstaða friðar virðing fyrir lögum og stjórnarskrár bundið að allir skulu jafnir fyrir lögum....

Hvernig getur þetta staðist

Er okkur ekki sagt að við eigum að greiða yfir 20.500 evrur per innistæðueiganda, hvernig stendur á þessum mismun upp á yfir 10.500 evrur og hvers eigum við að gjalda. Er munurinn svona mikill eftir þjóðerni eða erum við með svona getu og ábyrgðarlausa...

Rödd skynseminnar

Þessa dagana er þjóðin að velta sér upp úr drullupolli svartsýni og bölmóðs, það er að mörgu leiti gott en bendir til þess að meirihluti fólks hafi aldrei séð eða upplifað annað en gleði og alsnægtir velmegunarinnar. Ég setti því inn tengil á mann sem...

Ásækið orð, landráð

Á minn huga sækir orðið landráð þegar maður les fréttir og fylgist með atburðarás úr fjarska, það virðist vera að þrælslundin sé sterk á þingi og margur vilji frekar vera mettur og barin rakki við fótskör Evrópusambandsins en standa af sér tímabundin...

Maður verður niðurlútur af skömm

Maður skammast sýn fyrir ráða og getuleysið meðal kjörinna fulltrúa, ég vonaði að þjóðin væri hætt að sætta sig við tungufossa og væntinga sölumenn á löggjafasamkomuna alþingi en þjóðin kaus enn aftur að kjósa yfir sig sömu gömlu ráðalausu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband